Nefndir, fulltrúar og ráđ

Skólaráđ

Í hverjum grunnskóla skal starfa skólaráđ samkvćmt reglugerđ um skólaráđ. Sveitarstjórn getur ákveđiđ ađ skólaráđ grunnskóla og foreldraráđ leikskóla starfi sameiginlega í einu ráđi í samreknum leik- og grunnskóla, skv. 45. gr. laga um grunnskóla. Miđa skal viđ ađ fulltrúar nemenda komi úr efstu bekkjum grunnskólans og ađ fulltrúar foreldra og kennara komi frá báđum skólastigum. Ákvćđi ţetta gildir einnig um skóla ţar sem tvö eđa fleiri sveitarfélög hafa samvinnu um rekstur hans, sbr. 1. mgr. 45. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla.

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráđs. Hann situr í skólaráđi og stýrir starfi ţess. Auk skólastjóra sitja í skólaráđi tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eđa viđbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öđrum fulltrúum skólaráđs. Stađgengill skólastjóra stýrir skólaráđi í forföllum skólastjóra.

Í skólaráđi Álfaborgar/Valsárskóla skólaáriđ 2018-2019 eru

Hjalti Már Guđmundsson (fulltúi foreldra barna í leikskóla)
Kristján Árnason (fulltrúi foreldra barna í grunnskóla)
Halldóra Dögg Sigurđardóttir (formađur nemendaráđs)
Svanhildur Marin Valdimarsdóttir (Varaformađur nemendaráđs)
Hanna Dóra Ingadóttir (fulltrúi nćrsamfélags)
Linda Stefánsdóttir (fulltrúi nćrsamfélags)
Bryndís Hafţórsdóttir (fulltrúi kennara)
Helgi Viđar Tryggvason (fulltrúi kennara) 

Handbók um foreldraráđ í leikskóla
Handbók um foreldraráđ í grunnskóla


 

Foreldrafélög

Rannsóknir sýna ađ ávinningur af foreldrasamvinnu og góđu samstarfi heimila og skóla leiđir til betri líđan barna, betri námsárangurs og minna brotthvarfs úr skóla ţegar líđur á skólagöngu barnsins. Samstarf foreldra er grasrótarstarf og eflir ekki bara og styrkir sjálfsmynd barna og unglinga heldur getur haft víđtćk áhrif á mannlíf og hverfisvitund fólks. Međ tímanum gárast áhrif ţess ekki bara út í nánasta samfélag skólans heldur ţjóđlífiđ allt. Međ aukinni vitundarvakninu međal foreldra um ţau áhrif sem samstarfiđ getur haft til dćmis á stefnumótun, eykst ábyrgđ ţeirra hvađ ţetta varđar.

Ţađ er ljóst ađ góđ foreldrasamvinna og samstarf heimila og skóla hefur ţví mikil forvarnaráhrif.

Virkir foreldrar - betri skóli.

Ţegar barn hefur skólagöngu sína verđa foreldrarnir sjálfkrafa međlimir í foreldrafélagi. Foreldrafélög eru frjáls félagasamtök og starfa eftir eigin lögum. Međ öflugri ţátttöku foreldra og forráđamanna í skólastarfi verđur lýđrćđiđ virkara og ţess vegna hvetjum viđ foreldra og ađstandendur barna til ađ taka ţátt í störfum foreldrafélags Valsárskóla og kynna sér starfsemi ţess í skólabyrjun.

Í stjórn foreldrafélags Álfaborgar eru:

Ásdís Hanna Bergvinsdóttir, formađur
Jakob Ţór Möller, varaformađur
Sigríđur Guđmundsdóttir, međstjórnandi
Ţórdís Ţorsteinsdóttir, Gjaldkeri
Telma Aradóttir, Ritari

Kristján Árnason, varamađur
Birgir Ingason, varamađur

Fulltrúar í skólaráđi og áheyrnafulltrúar í skólanefnd
Hjalti Már Guđmundsson

Í stjórn foreldrafélags Valsárskóla eru:

Elísabet Fjóla Ţórhallsdóttir
Ţórdís Eva Ţórólfsdóttir
Brynjólfur Snorri Brynjólfsson
Stefán Ari Sigurđsson
Árný Ţóra Ágústsdóttir

Auđur Jakobsdóttir
Gísli Arnarsson

Fulltrúar í skólaráđi og áheyrnafulltrúar í skólanefnd:
Hilmar Dúi Björgvinsson, ađalmađur
Guđríđur Snjólfsdóttir, varamađur


 

Bekkjarfulltrúar - Dillidagsfulltrúar


Hlutverk bekkjarfulltrúa er ađ vera tengiliđir foreldra/forráđarmanna viđ skólann og umsjónarkennara og sjá um samveru utan skólatíma tvisvar á ári ađ lámarki. Ţeir ađstođa viđ ákveđin verkefni í tenglsum viđ skólan, til dćmis viđ helgileikinn í kirkjunni í byrjun desember og vorgrilliđ í lok skólaárs, ţeir virkjar svo ađra foreldra til verkefna eftir ţví sem ţurfa ţykir.

1. - 4. bekkjar: Sveinn Heiđar Steingrímsson og Dóra Hrönn Eyvindardóttir

5. - 7. bekkjar: Jón Hrói Finnsson og Hrafndís Bára Einarsdóttir

8. - 10. bekkjar: Jón Pétur Karlsson Trampe og Stefán Björgvinsson


 

Nemendaráđ

Í Valsárskóla er starfrćkt nemendaráđ sem skipađ er nemendum í 8. - 10. bekk, nemendur velja sjálfir ađ vera í nemendaráđi. Í byrjun skólaárs kýs nemendaráđiđ í stjórn og í henni sitja; formađur, varaformađur, gjaldkeri og ritari.

Hlutverk nemendaráđs er ađ skipuleggja og hafa yfirumsjón međ félagslífi nemenda og gćta ađ hagsmunum og velferđarmálum ţeirra. Formađur og varamađur eru áheyrnafulltrúar nemenda í skólaráđi. Einnig situr formađur ásamt varaformanni skólaráđi.

Nemendaráđ skólaáriđ 2018-2019 er skipađ eftirfarandi nemendum:

Formađur: Halldóra Dögg Sigurđardóttir
Varaformađur: Svanhildur Marin Valdimarsdóttir
Ritari: Svanhildur Marin Valdimarsdóttir
Vararitari: Skúli Ţór Sigurđarson
Gjaldkeri: Agnar Sigurđarson
Varagjaldkeri: Emma Ţöll Hilmarsdóttir
Skemmtinefnd: Skúli Ţór Sigurđarson, Alexandra Kolbrún Gísladóttir og María Rós Ţorgilsdóttir

Ýmsar nefndir

Skemmtinefnd
Skreytingarnefnd
Sjoppunefnd
Ritnefnd
Íţróttarnefnd - Vallarnefnd
Matarnefnd
Grćnfánanefnd


 

Nemendaverndarráđ

Í skólanum er nemendaverndarráđ sérstakur vettvangur til ađ vinna ađ hagsmunum nemenda, vernd og öryggi í skólastarfi sbr. reglugerđ 584/2010.

Hlutverk nemendaverndarráđs er međal annars:

  • Ađ gćta hagsmuna nemenda í skólanum, vernda ţau og styđja međ ţví ađ; taka viđ tilvísunum nemenda sem ţurfa stuđning vegna líkamlegra, félagslegra og / eđa sálrćnna erfiđleika.
  • Samrćma og samhćfa ţjónustu skóla viđ nemendur sem eiga viđ náms- og eđa tilfinningalegan vanda ađ etja.
  • Meta ţörf nemenda fyrir greiningu sérfrćđinga (sálfrćđinga, talmeinafrćđinga, sérkennara).
  • Rćđa málefni nemenda sem ţarfnast sértćkra úrrćđa eins og sjúkrakennslu.
  • Vísa málefnum einstakra nemenda til frekari úrlausnar s.s. lausnateymis eđa eineltisteymis.
  • Vinna tilkynningar til barnaverndaryfirvalda í samrćmi viđ skyldur barnaverndarlaga.
  • Leita eftir samráđi viđ ađila utan skólans s.s. félagsţjónustu, heilsugćslu, BUGL ofl.

Skipan í nemendaverndarráđ: Í nemendaverndarráđi skólans sitja, skólastjóri, hjúkrunarfrćđingur, sérkennari, sérkennslufulltrúi, námsráđgjafi og umsjónarkennari viđkomandi nemenda.

Fundađ er í nemendaverndarráđi einu sinni í mánuđi ađ jafnađi.

Viđ afgreiđslu mála er hagur nemenda hafđur ađ leiđarljósi.

Foreldrar/forráđamenn eru látnir vita ef börn ţeirra eru til umrćđu á nemendaverndarráđsfundum. Foreldrar/forráđamenn geta ţó ekki hafnađ ţví ađ málefni barna ţeirra séu rćdd á vettvangi nemendaverndarráđs. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517