Skipurit

Međ lögunum er svigrúm sveitarfélaga og grunnskóla til ađ móta skólastarf aukiđ. Grunnskólar fá meira sjálfstćđi og um leiđ eykst ábyrgđ sveitarfélaga sem rekstrarađila á ađ hafa eftirlit međ ađ skólarnir starfi samkvćmt opinberri stefnu í menntamálum. Skólastjóri veitir skólanum faglega forystu og ber ábyrgđ á starfi hans gagnvart sveitarstjórn. Sveitarstjórnin ber aftur ábyrgđ á framkvćmd skólastarfs gagnvart mennta- og menningarmálaráđuneyti.

Lög um grunnskóla
Lög um leikskóla

Skipurit Álfaborgar/Valsárskóla er eftirfarandi:

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517