Starfslýsingar
Ađstođ í eldhúsi |
Símenntun starfsmanna
Samkvćmt 12. grein grunnskólalaga frá 2008 á hver skóla ađ frumkvćđi skólastjóra ađ móta áćtlun til ákveđins tíma um hvernig símenntun starfsfólks skólans skuli hagađ svo ađ hún sé í sem bestu samrćmi viđ áherslur skólans, sveitarfélagsins og ađalnámskrár. Kennarar og skólastjórar grunnskóla eiga kost á reglulegri símenntun í ţeim tilgangi ađ efla starfshćfni sína en símenntun starfsmanna telst öll formleg frćđsla eins og nám, námskeiđ, frćđsluerindi og frćđslufundir. Einnig telst óformleg frćđsla eins og vettvangsferđir, handleiđsla, kynningar á kennarafundum, heimsóknir í kennslustundir hjá samkennurum og skipulagđir leshringir til símenntunar.
Símenntun starfsfólks má skipta í tvennt, annars vegar námskeiđ og frćđsla sem allir starfsmenn taka ţátt í og hins vegar námskeiđ og frćđsla sem hver og einn starfsmađur kýs ađ sćkja sér. Samskóladagur er haldinn á hverju hausti ţar sem starfsfólk SAM-skólanna hittist og hlýđir á fyrirlestra og hittist á fagfundum. Ţá sćkja kennarar BKNE-ţing sem haldiđ er í upphafi hausts ár hvert.
Skólaáriđ 2016-2017 er lögđ áhersla á eftirfarandi ţćtti í símenntun starfsfólks:
- Tilfinningagreind
- Leikur ađ lćra
- Leirgerđ og brennsla
- Mentor
- Námskrárvinna
- Samlestur og umrćđur um ýmis málefni, t.d. í tengslum viđ ţróunarverkefni skólans
Grunnskólakennarar sjá sjálfir um ađ skrá niđur menntun sína og eiga ađ standa klárir á henni ţegar ţess er óskađ. Skólastjóri heldur utanum símenntun annarra starfsmanna skólans. Ađ hausti er fariđ yfir símenntunaráćtlunina međ starfsfólki í starfsmannaviđtölum og línur lagđar fyrir skólaáriđ.