Persónuvernd

Upplýsingaöryggisstefna

Stefna Álfaborgar/Valsárskóla í upplýsingaöryggi lýsir áherslum stofnunarinnar á upplýsinavernd og örugga međferđ gagna í og upplýsinga. 

Upplýsingaöryggisstefna Álfaborgar/Valsárskóla


 

Persónuverndarstefna

Álfaborg/Valsárskóli hefur einsett sér ađ tryggja áreiđanleika, trúnađ og öryggi persónuupplýsinga sem skólinn vinnur. Skólinn hefur á ţeim grundvelli sett sér eftirfarandi persónuverndarstefnu.

Persónuverndarstefna Álfaborgar/Valsárskóla 


Trúnađur

Allt starfsfólk og ađrir sem fengnir eru til ađ vinna tímabundiđ međ nemendum skólans eru bundnir trúnađi um ţađ sem ţeir verđa áskynja í starfi sínu um einstaka nemendum og nemendahópa. 

Foreldrar og ađrir gestir skólans eru einnig beđnir ađ fara ekki međ upplýsingar um nemendum eđa nemendahópa út úr skólanum. Enda á skólinn ađ vera stađur ţar sem nemendur geta óhikađ sinnt sínu hlutverki. Einnig er ţví beint til nemenda og foreldra/forráđamanna ađ ţeir rćđi ekki um veikleika annarra barna eđa nefniđ ţau á annan neikvćđan hátt viđ ađra. Ţannig sýnum viđ öđrum umhyggju og velvild. 
Samţykki og trúnađaryfilýsing Álfaborgar/Valsárskóla


 

Réttur til upplýsinga um barn.

Ţađ foreldri sem ekki hefur forsjá barns á rétt á ađ fá frá hinu upplýsingar um hagi ţess, ţar á međal varđandi heilsufar, ţroska, dvöl á leikskóla, skólagöngu, áhugamál og félagsleg tengsl. Ţetta sama foreldri hefur líka rétt á ađ fá upplýsingar frá leikskólum, skólum, sjúkrahúsum, heilsugćslu­ og félagsmálastofnunum, félagsmálanefndum, barnaverndarnefndum og lögreglu.

Réttur samkvćmt ţessari málsgrein felur ekki í sér heimild til ađ fá upplýsingar um hagi forsjárforeldris.

Stofnunum og stjórnvöldum, sem nefnd eru í 2. mgr., er ţó heimilt ađ synja um upplýsingar ef hagsmunir foreldris af ţví ađ notfćra sér ţćr ţykja eiga ađ víkja fyrir mun ríkari almanna­ eđa einkahagsmunum, ţar á međal ef telja verđur ađ upplýsingagjöf sé skađleg fyrir barn.

Skjóta má synjun um upplýsingar um barn skv. 3. mgr. til sýslumanns innan tveggja mánađa frá ţví ađ foreldri var tilkynnt um ákvörđunina. Ákvörđun sýslumanns samkvćmt ţessari málsgrein verđur ekki kćrđ til dómsmálaráđuneytis.

Ţegar sérstaklega stendur á getur sýslumađur ákveđiđ ađ ósk forsjárforeldris ađ svipta hitt foreldriđ heimild til ađ fá upplýsingar skv. 2. mgr. Um kćru slíkrar ákvörđunar sýslumanns fer skv. 78. gr.

Ađgerđ: Svo framarlega sem báđir foreldrar hafa umgengnisrétt viđ barniđ er komiđ eins fram viđ ţá í öllu samstarfi. Báđir foreldrar eru bođađir í samtöl, á fundi og viđburđi á vegum skólans, hvort heldur sem foreldrar eru í sambúđ eđa ekki.


Í Álfaborg/Valsárskóla fá báđir foreldrar tölvupóst varđandi alla viđburđi í skólanum. Ef foreldri er ađ einhverjum orsökum ekki á póstlista má líta á ţađ sem mistök og biđjum viđ um láta okkur vita um allt slíkt hiđ fyrsta. 


 

Myndbirtingar

Lög heimila ađ myndir séu teknar í kennslustofum eđa skólastarfi almennt. Hins vegar skiptir meira máli hvernig stađiđ er ađ myndbirtingu og hvađa tilgangi hún ţjónar. Meginreglur kveđa jafnframt á um ađ međan birtingin ţjónar sanngjörnum, málefnalegum og lögmćtum tilgangi ţá sé hún innan ramma laganna.

Í dvalarsamningi sem foreldrar/forráđamenn leikskólabarna undirrita er skólanum gefiđ leyfi til ađ birta myndir af börnum í skólastarfinu. Litiđ er svo á ađ leyfiđ fylgi börnum upp í grunnskólann. Foreldri/forráđamađur getur ţó alltaf neitađ ţví ađ skólinn birti myndir af barni ţeirra og verđur ţá orđiđ viđ ţví. Starfsfólk tekur í öllum tilfellum tillit til ţess ef börn vilja ađ einhverjum orsökum ekki láta taka myndir af sér og eru myndir sem birtar hafa veriđ fjarlćgđar ef nemendur óska ţess. 

Tilgangur myndbirtinga í Álfaborg/Valsárskóla er ađ upplýsa foreldra/forráđamenn og kynna ţeim starfiđ. Í öllum tilvikum er kappkostađ ađ myndir af börnum endurspegli ađ virđing sé borin fyrir barninu og sjálfstćđi ţess til einkalífs virt. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517