Ađlögun

Í upphafi tengjast börn fjölskyldum sínum. Ţegar út í samfélagiđ er komiđ er ţađ oftar en ekki tengsl barnsins viđ leikskólann. Ţađ er afar mikilvćgt ađ ţessi tengsl séu jákvćđ strax í upphafi, til ţess ađ svo sé ţarf ađ gefa barninu góđan tíma til ađ ađlagst leikskólanum, daglegum venjum hans og siđum. Markmiđ ađlögunar er ađ barniđ öđlist traust á starfsfólki skólans og ađ barn og foreldrar fái jákvćđa mynd af leikskólanum og ţví starfi sem ţar er unniđ. Miklu skiptir ađ samstađa og jákvćđni skapist milli foreldra og starfsfólks í upphafi leikskólagöngu barnsins.

Ţegar barniđ byrjar í leikskólanum tekur einn af starfsmönnum deildarinnar á móti ţví og sér um ţađ í ađlöguninni ađ mestu leiti.

Hér eru frekari upplýsingar um ađlögunina 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517