Ef upp koma erfiđleikar

Í uppeldi barna eru foreldrar sérfrćđingarnir og ţeir sem fyrst og fremst ber skylda til ađ gćta hagsmuna barna sinna gagnvart öđrum. 

Ţađ er ţví miklvćgt ađ foreldrar séu alltaf vakandi yfir hagsmunum barna sinna og láti vita um leiđ og ţeim finnst eitthvađ skorta eđa skýringa er ţörf. 

Í skólanum eru mörg börn og ţví getur starfsfólki yfirsést vandamál sem koma upp ţó ţađ sé allt ađ vilja gert ađ bregađst viđ á réttan hátt. Ţess vegna er samstarf viđ heimilin okkur mjög nauđsynlegt til ađ öllum geti liđiđ vel í skólanum. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517