Foreldrafélag

Rannsóknir sýna ađ ávinningur af foreldrasamvinnu og góđu samstarfi heimila og skóla leiđir til betri líđan barna, betri námsárangurs og minna brotthvarfs úr skóla ţegar líđur á skólagöngu barnsins. Samstarf foreldra er grasrótarstarf og eflir ekki bara og styrkir sjálfsmynd barna og unglinga heldur getur haft víđtćk áhrif á mannlíf og hverfisvitund fólks. Međ tímanum gárast áhrif ţess ekki bara út í nánasta samfélag skólans heldur ţjóđlífiđ allt. Međ aukinni vitundarvakninu međal foreldra um ţau áhrif sem samstarfiđ getur haft til dćmis á stefnumótun, eykst ábyrgđ ţeirra hvađ ţetta varđar.

Ţađ er ljóst ađ góđ foreldrasamvinna og samstarf heimila og skóla hefur ţví mikil forvarnaráhrif.

Virkir foreldrar - betri skóli.

Ţegar barn hefur skólagöngu sína verđa foreldrarnir sjálfkrafa međlimir í foreldrafélagi. Foreldrafélög eru frjáls félagasamtök og starfa eftir eigin lögum. Međ öflugri ţátttöku foreldra og forráđamanna í skólastarfi verđur lýđrćđiđ virkara og ţess vegna hvetjum viđ foreldra og ađstandendur barna til ađ taka ţátt í störfum foreldrafélags Valsárskóla og kynna sér starfsemi ţess núna í skólabyrjun.

Í stjórn foreldrafélags Álfaborgar eru:

Ţóra Sigríđur Torfadóttir (Ylfa Rún)
Vilhjálmur Rósantsson (Dalía Lind)
Hjalti Már Guđmundsson (Friđrik Már)

Fulltrúar í skólaráđi og áheyrnafulltrúar í skólanefnd

Hjalti Már Guđmundsson

Í stjórn foreldrafélags Valsárskóla eru:

Elísabet Fjóla Ţórhallsdóttir (Ţórhallur og Herdís) 1. ár
Guđmundur Emilsson (Sćdís Heba) 1. ár
Ţórdís Eva Ţórólfsdóttir (Alexander) 1. ár
Auđur Hafţórsdóttir (Eyţór) 1. ár
Brynjólfur Snorri Brynjólfsson (Arnrún, Logi, Hanna María, Gestur) 1. ár

Fundagerđ stjórnar 29. október 2015

Fundagerđ stjórnar 15.nóvember

Fulltrúar í skólaráđi og áheyrnafulltrúar í skólanefnd

Kristján Árnason Ađalmađur (Eyţór) 1.ár
Harpa Barkardóttir, varamađur (Matthías) 1.ár

 

 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517