Kynning á skólareglum

Á foreldrafundi/námsefniskynningu ađ hausti kynnir skólastjóri skólareglur og viđurlög viđ ţeim. Einnig er kynnt stefna skólans og foreldrum bent á hvar ţeir geta fundiđ helstu upplýsingar um skólann. 

Foreldrar geta hvenćr sem er haft samband viđ skólann og óskađ eftir ţeim upplýsingum sem ţeir telja sig vanta. Best er ađ nálgast starfsmenn í tölvupósti en einnig er hćgt ađ hringja í skólann. Í neyđartilvikum utan vinnutíma skal hafa samband viđ skólastjóra í síma 8595005.

Hér má finna eftirfarandi upplýsingar

Skólareglur

Međferđ agamála

Skólastefna

Handbćkur foreldra

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517