Skólaráđ

Í hverjum grunnskóla skal starfa skólaráđ samkvćmt reglugerđ um skólaráđ. Sveitarstjórn getur ákveđiđ ađ skólaráđ grunnskóla og foreldraráđ leikskóla starfi sameiginlega í einu ráđi í samreknum leik- og grunnskóla, skv. 45. gr. laga um grunnskóla. Miđa skal viđ ađ fulltrúar nemenda komi úr efstu bekkjum grunnskólans og ađ fulltrúar foreldra og kennara komi frá báđum skólastigum. Ákvćđi ţetta gildir einnig um skóla ţar sem tvö eđa fleiri sveitarfélög hafa samvinnu um rekstur hans, sbr. 1. mgr. 45. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla.

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráđs. Hann situr í skólaráđi og stýrir starfi ţess. Auk skólastjóra sitja í skólaráđi tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eđa viđbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öđrum fulltrúum skólaráđs. Stađgengill skólastjóra stýrir skólaráđi í forföllum skólastjóra.

Í skólaráđi Álfaborgar/Valsárskóla skólaáriđ 2016-2017 eru

Ţóra Sigríđur Torfadóttir
Kristján Árnason
Ragnar Eiríksson
Alída Milla Möller Gautadóttir
Hanna Dóra Ingadóttir
Linda Stefánsdóttir
Bryndís Hafţórsdóttir
Helgi Viđar Tryggvason

Handbók um foreldraráđ í leikskóla

Handbók um foreldraráđ í grunnskóla

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517