Hagnýtar upplýsingar

Foreldrahandbók gunnskóladeildar 2019

Foreldrahandbók leikskóladeildar 2019

Foreldrahandbók tónlistardeildar 2019

Afmćli
Ţegar barn á afmćli, má ţađ koma međ veitingar í skólann sem allir gćđa sér á saman. (Viđ sleppum gosdrykkjum og miklu sćlgćti). Í Álfaborg er afmćlisbarniđ borđstjóri, ţađ fćr kórónu og ađ sjálfsögđu er sungiđ fyrir ţađ.

Ábyrgđ á fjármunum og persónulegum eigum
Nemendur bera sjálfir ábyrgđ á fjármunum og persónulegum eigum sínum í skólanum. Nemendur eiga ekki ađ koma međ peninga í skólann ađ óţörfu og eiga ekki ađ skilja verđmćti eftir í fötum sínum á göngum eđa í búningsklefum.
Ţađ er á ábyrgđ foreldra/forráđamanna ađ merkja vel allan fatnađ. Merktur fatnađur skilar sér best. 

Nemendur og forráđamenn ţeirra eru ábyrgir fyrir ţví tjóni sem nemendur kunna ađ valda á eigum skólans, starfsfólks eđa skólafélaga sinna. 

Ábyrgđ nemenda á eigin námi
Nemendur bera ábyrgđ á námi sínu međ stuđningi kennara og foreldra og allt samstarf er ţví mikilvćgt og stuđlar ađ metnađi nemenda til ađ stunda nám sitt af alúđ.

Lestur er hornsteinn alls nám og ţess vegna er lögđ rík áhersla á lestur í heimanámi á öllum stigum grunnskólans. Almennt er ekki gert ráđfyrir öđru heimanámi nema viđ sérstakar ađstćđur.

Foreldrakaffi / Ömmu og afakaffi
Tvisvar á ári ţ.e. ađ vori og í byrjun desember, bjóđa börnin foreldum sínum og öđrum sem vilja koma í kaffi og međlćti. Međlćtiđ útbúa börnin og starfsfólkiđ í sameiningu. Foreldrar fá líka tćkifćri til ađ kynna sér ţađ sem veriđ er ađ vinna međ hverju sinni og verk barnanna eru sett upp til sýningar. Ömmu og afakaffi er einu sinni á ári og bjóđum viđ ţá afa og ömmu formlega í kaffi, ţ.e. ađ öllu jöfnu í fyrri hluta októbermánađar.

Forföll nemenda
Ef nemandi í Álfaborg er fjarverandi er mikilvćgt ađ láta starfsfólk leikskólans vita. Ef leyfi er lengur en ţrjár vikur geta foreldar/forráđamenn fengiđ fćđisgjald endurgreitt. 

Ef nemandi Valsárskóla ţarf leyfi getur umsjóknarkennari gefiđ leyfi í einn eđa tvo daga. Leyfi í 3 daga eđa lengur skal sćkja um til skólastjóra á eyđublađi.

Eyđublađ til ađ sćkja um leyfi fyrir nemanda í grunnskóladeild í fleiri en tvo daga (PDF). 
Eyđblađ til ađ sćkja um leyfi fyrir nemanda grunnskóladeild í fleiri en tvo daga (word) - hćgt ađ skrifa í og senda í tölvupósti.

Forföll í tónlistadeild ţarf ekki ađ tilkynna ef búiđ er ađ tilkynna forföll í skólanum en forföll í skólaakstri ţarf ađ tilkynna í síma 8580777.

Heimsóknir eftir skóla
Ţegar nemendur fara í heimsóknir hver til annars eftir skóla, ţurfa ţeir ađ vera búnir ađ fá leyfi hjá foreldrum áđur en ţeir koma í skólann. Einnig ţarf ađ kanna hvort pláss sé í skólabíl.

Lyfjagjafir í skólanum
Í tilmćlum frá landlćkni um lyfjagjafir í grunnskólum frá maí 1999 kemur međal annars fram ađ foreldrum/forráđamönnum ber ađ afhenda hjúkrunarfrćđingum ţau lyf sem börn og unglingar eiga ađ fá í skólanum. Börn og unglingar eiga aldrei vera sendibođar međ lyf.  Sjá nánari upplýsingar á síđu landlćknis.

Foreldrar/forráđamenn ţeirra barna og unglinga sem ţurfa ađ taka lyf á skólatíma eru vinsamlega beđnir ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinga skólans til skrafs og ráđagerđa um hvernig best verđi komiđ til móts viđ ţessi tilmćli.

Matmálstímar
Í Álfaborg er grautur/morgunkorn/ristađ brauđ í bođi á morgnana frá kl. 8:00-8:30. Ávaxtastund er kl. 10:00, hádegismatur er kl. 11.30 og síđdegishressing kl. 14.30.

Í Valsárskóla er bođiđ upp á graut og ávexti frá kl. 9:05-9:15 og hádegismat kl. 11.35. Nemendur í frístund fá sídegishressingu kl. 14.30.

Međferđ námsgagna
Skólinn lćtur í té öll námsgögn sem nemendur ţurfa ađ nota viđ nám sitt. Ţeir taka ábyrgđi á ţví og eiga ađ gćta ţess eins og sjáldurs augna sinna. 

–Nemendur og forráđamenn ţeirra eru ábyrgir fyrir ţví tjóni sem nemendur kunna ađ valda á eigum skólans.

Notkun snalltćkja 
Snjalltćki bjóđa upp á margar nýjungar í skólastarfi og geta veriđ gagnleg verkfćri fyrir bćđi nemendur og kennara. Á sama tíma geta ţessi tćki haft truflandi áhrif í skólum. Sumir skólar bregđast viđ slíkri hegđun međ ţví ađ taka tćkin af nemendum. Ađrir skólar hafa safnađ saman öllum símum í upphafi kennslustundar, til ađ fyrirbyggja truflun.

Öll börn eiga rétt á menntun viđ hćfi. Er ţađ ţví mikilvćgt ađ kennarar geti haldiđ uppi aga í kennslustundum og tryggt nemendum ţann vinnufriđ sem ţeir ţurfa.  Í samrćmi viđ ţađ er tekiđ fram í lögum ađ nemendur eigi ađ fara eftir fyrirmćlum kennara og starfsfólks. Ţá eiga allir skólar ađ setja sér skólareglur og hafa ţeir nokkuđ svigrúm um inntak slíkra reglna. Ţó er ljóst ađ reglurnar ţurfa ađ vera skýrar og afdráttarlausar og í samrćmi viđ lög og réttindi barna. 

Í Álfaborg/Valsárskóla er litiđ svo á ađ ákjósanlegasti kosturinn er ađ nemendur lćri ađ nota tćkin sín á ábyrgan og uppbyggilegan hátt, sér og öđrum til gagns og gamans. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ rćđa ítarlega viđ nemendur um notkun snjalltćkja í upphafi skólaárs. Ef nemendur vilja koma međ síma, snjalltćki eđa tónhlöđur í skólann ţurfa ţau ađ skrifa undir samning um síma, snjalltćki og tónhlöđur. Í samningnum er tekiđ tillit til friđhelgi einkalífs nemenda, eignaréttar og réttar skóla til ađ skapa nemendum góđ skilyrđi til náms. Samningur um notkun snjalltćkja.

Opnun skóla
Valsárskóli er opinn frá kl. 7.45. Starfsmađur tekur á móti börnunum og annast gćslu ţar til skólastarf hefst kl. 8:05.
Álfaborg er opinn frá kl. 07.30 - 16.15 alla virka daga.

Óveđur eđa ófćrđ
Ef veđur er tvísýnt metur skólabílstjóri ţađ í samráđi viđ foreldra/forráđamenn hvort hann skuli sćkja börnin. Foreldrar/forráđamenn annarra barna verđa ađ meta hvort ţau eigi ađ fara.

Ef veđur er svo slćmt ađ ţađ ţurfi ađ fella niđur kennslu í grunnskólanum er foreldrum/forráđamönnum sent sms í skráđa farsíma fyrir klukkan 7:15. Eins verđur sett inn tilkynning á facebooksíđu skólans og tölvupóstur sendur ef hćgt er.

Kennsla í leikskóla er ekki felld niđur ef einhver starfsmađur kemst til vinnu. 

Símtöl
Nemendur Valsárskóla geta fengiđ ađ hringja á kennarastofu skólans og foreldrar geta jafnframt komiđ bođum til barna sinna međ ţví ađ hringja í ađalnúmer skólans.

Slys / Óhapp
Í stórum barnahópi geta alltaf orđiđ óhöpp eđa slys. Ef slíkt kemur fyrir höfum viđ strax samband viđ foreldra / forráđamenn eđa hringjum á sjúkrabíl. Athygli er vakin á ţví ađ Svalbarđsstrandarhreppur greiđir kostnađ vegna fyrstu ferđar á slysadeild ef um slys eđa lćknisheimsókn er ađ rćđa á leikskólatíma.

Skólahjúkrunarfrćđingur veitir fyrstu hjálp ţegar alvarlegri slys verđa í skólanum og er starfsfólki skólans til stuđnings og ráđgjafar ţegar upp koma veikindi og slys hjá nemendum, á ţeim tíma sem hjúkrunarfrćđingur er viđ störf.

Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslustöđ eđa slysadeild skulu foreldrar/forráđamenn fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í foreldra á skólatíma barnsins.

Veikindi
Í skólanum er ekki ađstađa til ađ sinna sjúkum börnum. Veik börn eru viđkvćm og vansćl og ţess vegna eiga ţau ekki ađ koma í skólann ţegar ţau eru lasin. Nemandi á ađ vera hitalaust heima í a.m.k. 1- 2 sólarhringa. Ţegar barniđ kemur í skólann er ćtlast til ađ ţađ geti tekiđ ţátt í hinu daglega starfi. Í undantekningartilvikum getur barn fengiđ ađ vera inni í einn dag. Ef ţörf er á fleiri innidögum vegna einhverra sérstakra tilfella eru foreldrar beđnir ađ hafa samband viđ skólastjóra. Vegna ofnćmis, asma eđa annarra sjúkdóma eru foreldrar beđnir um ađ skila inn vottorđi. 

Útivist / klćđnađur
Valsárskóli: Nemendur skulu fara út í frímínútur daglega. Kennsla fer stundum fram utan dyra, ýmist á skólalóđ eđa í nćsta nágrenni. Brýnt er ađ nemendur klćđi sig eftir veđri hverju sinni ţannig ađ ţeir geti notiđ útivistarinnar í leik og námi. Ćskilegt er ađ nemendur í 1.-4. bekk séu međ aukasett af fötum í skólanum.

Álfaborg: Klćđnađur barnsins á alltaf ađ vera í samrćmi viđ ađ barniđ er í leikskóla. Barninu ţarf ađ líđa vel og klćđnađur ţess má ekki hindra hreyfingu ţess. Útiklćđnađur á alltaf ađ vera í takt viđ veđurfar. Ćskilegt er ađ börnin hafi nóg af aukafötum sem geymd eru í körfu fyrir ofan fatahólf ţeirra í forstofu. Foreldrar eru beđnir um ađ tćma hólf barnanna á föstudögum, inniskór mega alltaf vera eftir í skólanum. Fatnađur á ađ vera greinilega merktur, merktur fatnađur skilar sér best.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517