Leyfi nemenda

Ef nemandi í leikskóla er fjarverandi er mikilvćgt ađ láta starfsfólk leikskólans vita. Ef leyfi er lengur en ţrjár vikur geta foreldar/forráđamenn fengiđ fćđisgjald endurgreitt. 

Ef nemendur í grunnskólans ţurfa leyfi getur umsjóknarkennari gefiđ leyfi í einn eđa tvo daga.

Leyfi í 3 daga eđa lendur skal sćkja um til skólastjóra á eyđublađi sem er hér fyrir neđan.

Eyđublađ til ađ sćkja um leyfi fyrir nemanda í grunnskóladeild í fleiri en tvo daga (PDF). 

Eyđblađ til ađ sćkja um leyfi fyrir nemanda grunnskóladeild í fleiri en tvo daga (word) - hćgt ađ skrifa í og senda í tölvupósti.

Forföll í tónlistadeild ţarf ekki ađ tilkynna ef búiđ er ađ tilkynna forföll í skólanum en forföll í skólaakstri ţarf ađ tilkynna í síma 8580777.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517