Nýir nemendur

Góđ samvinna og gagnkvćmur trúnađur foreldra og starfsfólks skóla er forsenda ţess ađ skólagangan verđi barninu árangursrík og ánćgjuleg. Mikilvćgur ţáttur í ţessari samvinnu er hvernig barniđ kynnist fyrst skólanum. Í upphafi er lagđur er hornsteinn ađ góđu samstarfi foreldra og starfsfólks. Gagnkvćmur trúnađur er forsenda ţess ađ barninu líđi vel í leikskólanum. Foreldrar eru í upphafi bođađir í samtal án barnsins ţar sem veittar eru nauđsynlegar upplýsingar á báđa bóga.

Nýr nemandi í LeikskólanumUngir krakkar og form

Áđur en nemandi byrjar í leikskóla sćkir foreldri/forráđamađur um skólavist á ţar til gerđu eyđublađi (linkur á eyđublađiđ). Skólastjóri hefur samband viđ foreldra ţegar hann fćr umsóknina í hendur og hefur samband viđ foreldra og gefur ţeim upp hvenćr barniđ getur byrjađ í leikskólanum. Barniđ ţarf ađ hafa náđ 18 mánađa aldri ţegar ţađ byrjar í leikskóla. Skólanefnd svalbarđsstrandarhrepps hefur veitt undanţágu frá ţessari reglu ef laust pláss er í leikskólanum. 

Ţegar barn byrjar í leikskóla er nauđsynlegt ađ hafa í huga ţćr breytingar sem ţađ hefur í för međ sér fyrir barniđ. Barniđ ţarf ađ ađlagast nýju umhverfi, kynnast nýju fólki og börnunum sem fyrir eru, lćra ađ vera í hópi, hlíta reglum o.fl. Ţađ er einstaklingsbundiđ hve langan tíma ađlögun tekur, en gengiđ er út frá minnst 5 dögum. Leikskólakennari og foreldrar rćđa saman um tilhögun ađlögunarinnar og mikilvćgi ţess ađ annađ foreldriđ dvelji međ barninu í upphafi. Á ţessu tímabili kynnast barn og foreldrar starfsfólki leikskólans og starfsemi hans. Ađlögun kann ađ ţurfa ađ endurtaka hafi barniđ veriđ fjarverandi um lengri tíma. Ţegar barn flyst milli deilda er ţađ starfsfólk deildarinnar sem sér um ţá ađlögun, nema foreldrar óski annars. 

Upplýsingar um ađlögun í leikskóla.

Foreldrar geta hringt og spurt um líđan barnsins í leikskólanum og eins mun starfsfólk hringja í foreldra ef barninu líđur illa. Ţetta á sérstaklega viđ um fyrstu dagana og vikurnar frá ţví ađ barniđ byrjar.  Sérhvert foreldri og starfsmenn leikskólans finna sér sinn farveg í ţessum samskiptum. Starfsfólk er bundiđ ţagnarskyldu gagnvart börnum og foreldrum og óskađ er eftir ađ foreldrar geymi hjá sér upplýsingar sem ţeir kunna óhjákvćmilega ađ komast yfir međan á ađlögun barns stendur.

Nemendur fara frá Álfaborg í Valsárskóla

Í lögum og ađalnámskrám leik- og grunnskóla kemur fram ađ skylt sé ađ koma á gagnvirku samstarfi leik- og grunnskóla. Ţar er líka tiltekiđ ađ leikskólinn sé fyrsta skólastigiđ. Tilgangurinn međ samstarfinu er ađ auđvelda barni ţá breytingu sem verđur á lífi ţess ţegar ţađ fer úr leikskóla yfir í grunnskóla.

Álfaborg/Valsárskóli er samrekinn leik- og grunnskóli. Frá upphafi leikskólagöngunnar kynnast nemendur leikskólans nemendum grunnskólans og kennurum ţeirra. Leikskólanemendur sćkja nám í grunnskólann og nemendur grunnskólans sćkja nám í leikskólann. Engu ađ síđur eru um mikilvćgar breytingar ađ rćđa sem huga ţarf ađ. 

Skilafundir ađ vori – miđlun upplýsinga um nemendur.

Forráđamenn eru mikilvćgir tengiliđir milli skólastiganna og miđla upplýsingum um börn sín og leikskólagöngu ţeirra til grunnskólans. Ţeir eiga ađ vera međ í ráđum um ţćr upplýsingar sem fylgja barninu úr leikskólanum í grunnskólann.

Forráđamenn ţurfa ađ veita barni sínu styrk og undirbúa ţađ til ađ takast á viđ ţćr breyttu ađstćđur sem verđa viđ ađ fara úr leikskóla yfir í grunnskóla. Forráđamenn og nemendur mćta á fund í skólanum ađ vori og aftur ađ hausti.

Nýr nemandi í grunnskólanum

Ţegar barn byrjar í Grunnskólanum er nauđsynlegt ađ hafa í huga ţćr breytingar sem ţađ hefur í för međ sér fyrir barniđ. Barniđ ţarf ađ ađlagast nýju umhverfi, kynnast nýju fólki og börnunum sem fyrir eru, lćra ađ vera nýjum félagahópi, lćra nýjar reglur o.fl. Ţađ er einstaklingsbundiđ hve langan tíma börn eru ađ ađlagast nýjum ađstćđum og er mikilvćgt ađ dagleg tengsl séu á milli foreldra og umsjónakennara fyrstu dagana. 

Mynd af glöđum börnum

1. Áđur en nemandi byrjar í grunnskólanum sćkir foreldri/forráđamađur um skólavist á ţar til gerđu eyđublađi (linkur á eyđublađiđ). Skólastjóri hefur samabandi viđ foreldra og bođar ţá á fund ásamt vćntanlegum umsjónakennara barnsins. 

2. Nemandi mćtir á fund umsjónakennara ásamt foreldrum. Umsjónakennari sýnir ţeim húsnćđi skólans og afhendir ţeim stundaskrá og skóladagatal.

Rćtt er um eftirfarandi ţćtti:

  • Skólasáttmáli
  • Upplýsingar um vistun
  • Félagsstarf
  • Skólaakstur ef viđ á.
  • Íţróttir og sund (stađsetning, fatnađur, reglur varđandi sturtur og mćtingar)
  • Hvađ ţarf ađ kaupa og hvađ sér skólinn um ađ útvega.
  • Matur, tímasetning, fyrirkomulag, greiđslur, stađsetning. 
  • Athugar hvort forráđamenn hafi ađgang ađ Mentor.
  • Upplýsingar frá fyrri skóla.

3. Umsjónarkennari undirbýr bekkinn fyrir komu nýs nemanda, og útvegar honum skólavin úr hópi samnemenda. Um hlutverk skólavina má lesa hér.

4.  Umsjónarkennari sér um ađ koma nauđsynlegum upplýsingum um

nemandann til ţeirra sem koma ađ kennslu og umsjón hans

5. Skólahjúkrunarfrćđingur aflar heilsufarsskýrslna

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517