Skólavinir

Skólavinir – hlutverk/verkefni – Valsárskóli

 

Skólavinur er sá sem tekur ađ sér ađ leiđbeina/ađstođa nýjan nemanda viđ skólann. Skólavinur kemur ćtíđ úr eldri hópi nemenda.

Međ nýjum nemendum er átt viđ nemendur sem eru ađ hefja skólagöngu sína í 1. bekk, nemendur sem fara á milli árgangahópa og nemendur sem koma frá öđrum skólum.

Hlutverk skólavina er m.a.

  • Veita nýjum nemendum stuđning/ađstođ ţannig ađ ţeir finni fyrir vináttu
  • Bjóđa ţeim ađ vera međ, gćta ţess ađ nýir nemendur séu ekki útundan/einir
  • Sitja nálćgt eđa viđ hliđina á nýja/u nemendunum og ađstođa eftir ţörfum
  • Undirbúa međ umsjónarkennara ,,móttöku/uppákomu“ innan bekkjarins í ţeim tilgangi ađ ţjappa hópnum saman.
  • Láta einhvern fullorđinn vita ef vandamál er í uppsiglingu ekki reyna ađ leysa ţađ sjálf/ur
  • Skólavinur fylgist međ inni kennslustofu, utan hennar og í skólabíl
  • Skólavinir geta veriđ međ merktir ef ţeir vilja sjálfir.
  • Tímabil skólavinastarfsins er fyrstu 2-3 mánuđir í upphafi skóla
  • Tilkynna ţarf forráđamönnum ef börn ţeirra gerast skólavinir. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517