Óhöpp/slys

Í stórum barnahópi geta alltaf orđiđ óhöpp eđa slys. Ef slíkt kemur fyrir höfum viđ strax samband viđ ykkur eđa förum međ barniđ á slysadeild ef međ ţarf. Athygli er vakin á ţví ađ Svalbarđsstrandarhreppur greiđir kostnađ vegna fyrstu ferđar á slysadeild ef um slys eđa lćknisheimsókn er ađ rćđa á leikskólatíma.

Slys og óhöpp á skólatíma

Ţađ er ekki hlutverk skólahjúkrunarfrćđings ađ vera međ slysamóttöku í skólanum. Skólahjúkrunarfrćđingur veitir fyrstu hjálp ţegar alvarlegri slys verđa í skólanum og er starfsfólki skólans til stuđnings og ráđgjafar ţegar upp koma veikindi og slys hjá nemendum, á ţeim tíma sem hjúkrunarfrćđingur er viđ störf.

Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslustöđ eđa slysadeild skulu foreldrar/forráđamenn fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í foreldra á skólatíma barnsins.

Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af skólaheilsugćslunni. Foreldrum er bent á ađ snúa sér til heimilislćknis og Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri međ heilsufarsmál sem ekki teljast til skólaheilsugćslu.

Foreldrar/forráđamenn bera ábyrgđ á líđan og heilbrigđi barna sinna.  Góđ samvinna og gott upplýsingaflćđi er mikilvćgt til ađ starfsfólk skólaheilsugćslu geti sinnt starfi sínu sem best.  Ţví eru foreldrar hvattir til ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđing skólans ef einhverjar breytingar verđa hjá barninu sem gćtu haft áhrif á andlegt, líkamlegt eđa félagslegt heilbrigđi ţess.  Ađ sjálfsögđu er fyllsta trúnađar gćtt um mál einstakra nemenda.

Vilji foreldrar/forráđamenn fá upplýsingar um einstök atriđi, hvađ varđar heilsugćsluna er ţeim velkomiđ ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinginn.

Ef foreldrar/forráđamenn vilja ekki ađ börn ţeirra taki ţátt í einhverju af ţví sem skólaheilsugćslan bíđur nemendum upp á, eru ţeir beđnir um ađ hafa samband viđ skólahjúkrunarfrćđing sem fyrst.  Ef ekkert heyrist frá foreldrum verđur ţađ skođađ sem samţykki.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517