Akstursáćtlun skólabíls

Akstursáćtlun veturinn 2019-2020

 
 Morgunferđir skólabíls (alla daga)

7:30 SBA Hjalteyrargötu 10
7:38 Klöpp
7:40 Sólheimar 
7:45 Sólsetur - Sćtún/Heiđarból
7:50  Breiđaból 
7:56 Sveinbjarnargerđi
7:58 Neđri- Dálksstađir
8:00 Valsárskóli

 Síđdegisferđir skólabíls 

 Mánudagar, Ţriđjudagar, miđvikudaga  og  fimmtudaga 14:10

Föstudagar 12:00

Nemendur í skólaakstri eru 18.

Síđdegisferđ hefst á Neđri- Dáksstöđum og endar viđ Hof. 

Mikilvćgt er ađ nemendur komi á sína stöđ á réttum tíma.

  • Forföll nemenda ţarf ađ skrá í Mentor eđa tilkynna í skólann, s. 464 5510 og til skólabílstjóra s. 858 0777
  • Athugiđ ađ ekki er hćgt ađ reikna međ ađ skólabíllinn geti tekiđ fleiri farţega en gert er ráđ fyrir í áćtlun.
  • Hafiđ samband viđ bílstjóra ef fjölga á farţegum af einhverjum ástćđum, (t.d. afmćlisbođ) til ađ athuga hvort laust er međ bílnum.

Skólabíllinn er einungis ćtlađur nemendum grunnskólans. Ekki er ćtlast til ţess ađ nemendur leikskólans komi međ eldri systkinum eđa foreldrum í bílinn. Skólastjóri getur ţó leyft slíkt í undantekningartilvikum.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517