Ef foreldrar eđa ađrir óska eftir sérstakri ađstođ fyrir börn sín hafa ţau fyrst samband viđ umsjóknarkennari sem kemur ósk foreldra á framfćri.
Í kjölfariđ fer fram mat á erfiđleikum af viđeigandi sérfrćđingi sem kynnt er foreldrum/forráđamönnum.
Ef foreldri er á einhvern hátt ekki sátt viđ niđurstöđu skólans skulu ţau hafa sambandi viđ skólastjóra sem ber ađ skýra máliđ fyrir skólayfirvöldum.