Umsókn um sérstaka ađstođ

Ef foreldrar eđa ađrir óska eftir sérstakri ađstođ fyrir börn sín hafa ţau fyrst samband viđ umsjóknarkennari sem kemur ósk foreldra á framfćri. 

Í kjölfariđ fer fram mat á erfiđleikum af viđeigandi sérfrćđingi sem kynnt er foreldrum/forráđamönnum. 

Ef foreldri er á einhvern hátt ekki sátt viđ niđurstöđu skólans skulu ţau hafa sambandi viđ skólastjóra sem ber ađ skýra máliđ fyrir skólayfirvöldum. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517