Skráningar í Námfús

Álfaborg/Valsárskóli notar upplýsinga- og námskerfiđ Mentor til ţess ađ miđla upplýsingum til bćđi foreldra og nemenda.

Í Álfaborg/Valsárskóla hefur ţróast sú regla ađ ađeins séu skráđ ţau brot á skólareglum ţegar nemandi gerir sér ekki grein fyrir ábyrgđ sinni og vill ekki láta segjast.

Slík mál koma til kasta skólastjóra sem vinnur međ ţau samkvćmt stefnu skólans. Eđli málsins samkvćmt er skólastjóri sá ađili sem skráir flest agabrot í tölvukerfiđ. 

Margt ber ađ hafa í huga ţegar upplýsingar um nemendur eru skráđar. 

Í áliti persónuverndar frá 1. maí 2006 kemur fram ađ mikilvćgt sé ađ vernda hagsmuni annarra barna ţegar upplýsingar eru skráđar. Ţví er mikilvćgt ađ foreldri fái ađeins upplýsingar um sitt barn, en ađrir sem koma ađ málinu séu ópersónugreinanlegar. 

Einnig ber ađ hafa í huga ađ skráningar séu ekki til ţess fallnar ađ hafa neikvćđ áhrif á líđan og sjálfsmynd nemenda. Ţví ţarf ađ koma fram allt sem nemandinn hefur gert til ađ bćta fyrir brot sitt, ef hann er almennt samstarfsfús eđa er í framför á einhvern hátt. 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517