Jafnrétti

Ţegar rćtt er um jafnrétti í daglegu tali er oft átt viđ stöđu og jafnan rétt kvenna og karla – kynjajafnrétti. Hinsvegar er jafnréttishugtakiđ víđfeđmara og nćr til mun fleiri ţátta. Í ađalnámskrá eru nokkrir ţeirra tilteknir en ţađ eru aldur, búseta, fötlun, kyn, kynhneigđ, litarháttur, lífsskođanir, menning, stétt, trúarbrögđ, tungumál, ćtterni og ţjóđerni.

Hugtakiđ jafnrétti er líka nátengt hugtökunum mismunun og misrétti, jafnréttishugtakiđ gengur gegn mismunun. Jafnréttismenntun vísar til inntaks kennslu, kennsluhátta og námsumhverfis og áhersla skal lögđ á umburđarlyndi og víđsýni gagnvart ólíkri menningu, ţjóđerni, trúarbrögđum, lífsskođunum, kynhneigđ og fötlun.

Jafnrétti er grundvallarregla íslenskrar stjórnskipunar og tryggt í 65. grein stjórnarskrárinnar en ţar segir: „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.“Öll viđfangsefni skólastarfs eiga ađ grundvallast á jafnrćđi og jafnrétti. Efla ţarf skilning nemenda á stöđu kynjanna í nútíma ţjóđfélagi og búa bćđi kynin jafnt undir virka ţátttöku í samfélaginu, hvort heldur sem er í einkalífi, fjölskyldulífi eđa atvinnulífi.

Jafnrétti - Bćklingur frá Mennta- og menningarmálaráđuneytinu. 

Jafnréttisáćtlun Álfaborgar/Valsárskóla. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517