Leiđtogasmiđjur

Ţessar 25 mínútur eru tileinkađar ákveđnum vinnutíma nemenda ţar sem ţeim gefst tćkifćri til ađ ţjálfa leiđtogahćfileika sína og láta ljós sitt skína. Nemendur hafa val um ákveđnar smiđjur ţar sem samnemendur ţeirra leiđa starfiđ sem í ţeim er. Nemendur fá hér lausan tauminn ţar sem smiđjurnar eru sköpunarverk nemendanna sjálfra og fá ţau tćkifćri á ađ hrinda í framkvćmd ţeim hugmyndum sem ţau leggja til á skólaţingi og fćr samţykki meirihlutans. Međ ţessu má finna, međ tímanum, hvar styrkleikar ţeirra liggja sem ţá má styrkja enn frekar. Nemendur eru ţó ekki skikkađir í ađ leiđa eđa skipuleggja slíka vinnu ef ţeir telja sig ekki vera tilbúna til ţess en hins vegar eru allir nemendur hvattir til ţátttöku. Sú hvatning kemur til ađ mynda frá skólastjóra í umrćđutímanum í upphafi leiđtogţjálfunartímanum en hann sagđi „en vonast ég til ţess ađ nemendur taki af skariđ og alla vegna prufi ađ stýra og framkvćma hugmyndir sínar.“ Ţegar nemendur velja sér vinnusmiđju fá ţeir spjald međ nafninu sínu og eiga ađ setja ţađ á ákveđiđ veggspjald ţannig ađ ekki fer á milli mála í hvađa smiđju nemendur eru hverju sinni. Ákveđinn fjöldi nemenda má vera í hverjum hópi fyrir sig og hafa nemendur búiđ til ţá reglu ađ ekki megi velja sömu smiđjuna nema tvisvar sinnum í röđ ţannig ađ allir hafi tćkifćri á ađ komast í smiđjurnar (Skólastefna skólans, 2014, bls. 7–8). 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517