Rćktun og dýrahald

Í skólanum rćktum viđ grćnmeti, voriđ 2008 var unniđ ađ ţví međ ţátttöku foreldra ađ hanna matjurtabeđ. Nú setjum viđ niđur t.d. kartöflur, gulrćtur, radísur, kál og sallatplöntur. Uppskeran er smökkuđ reglulega yfir sumariđ og er hausta fer er hún lögđ á borđ í matartímum.

Kanínuhús er á lóđinni ţar sem tvćr kanínur ráđa ríkjum, ţćr heita Presturinn og Sveitarstjórinn, ţćr njóta góđs af grćnmetisrćktinni og eru einn liđur í endurvinnsluferlinu,

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517