Uppgötvun

Hvort er stćrđfćđi uppfinning eđa uppgötvun? 

Um sköpun segir í ađalnámskrá grunnskóla: Nám á sér stađ ţegar nemandi vinnur međ áreiti, tengir ţađ fyrri ţekkingu og skapar nýja. Sköpunargleđi leiđir til námsáhuga ţegar börn og ungmenni skynja merkingu viđfangsefnanna og geta tengt ţađ viđ raunverulegar ađstćđur. Sköpun byggist á gagnrýnni hugsun og ađ geta fariđ út fyrir mengi hins ţekkta og ţar međ aukiđ ţekkingu sína og leikni. Sköpun sem grunnţáttur skal stuđla ađ ígrundun, persónulegu námi og frumkvćđi í skólastarfi. Sköpun er grunnurinn hlut ađ ţví ađ horfa til framtíđar og móta sér framtíđarsýn, taka ţátt í mótun lýđrćđissamfélags og skapa sér

Í Álfaborg/Valsárskóla fléttast sköpun inn í allt nám nemenda. Fjölbreyttir kennsluhćttir ţar sem áhersla er lögđ á hlutbundna vinnu, útinám og mismunandi útfćrslur á verkefnaskilum hefur fest sig í sessi á síđustu árum. Sem dćmi má nefna ađ í námslotunni  Jafnrétti -Lýđrćđi og sköpun sem er hluti af ţemanámsverkefnum skólans er hugmyndaflugi og sköpunarkrafti nemenda gert hátt undir höfđi. Nemendur velja sér verkefni sem ţeir kynna sér frá sem flestum hliđum og kynna eftir eigin höfđi í lokin. Ţá er rík hefđ fyrir byrjendalćsisverkefnum hjá yngri deildum skólans ţar sem nemendur eiga stóran ţátt í ađ skapa verkefniđ og vinna á lýđrćđislegan hátt.

 Í kjölfar nýrrar ađalnámskrár er skólinn ađ móta sér skýrari stefnu um hvernig sköpun getur tengst inn í sem flestar námsgreinar og á öllum aldursstigum sem sést međal annars í markmiđssetningu skólans. 

 Á hverju ári taka allir nemendur skólans ţátt í degi Safnasafnsins. Ţá vinna nemendur listaverk sem eru á sumarsýningu Safnasafnsins. Ţetta samstarf skólans og Safnasafnsins hefur stađiđ yfir í mörg ár viđ góđan orđstír. Unniđ er út frá mismunandi ţema á hverju ári. Álfaborg/Valsárskóli hefur veriđ í samstarfi viđ starfandi listamenn frá ýmsun löndum undanfarin ár. Listamennirnir koma í skólann og vinna međ nemendum ađ listsköpun, nokkra daga í senn.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517