Stigskiptur stuđningur

Markmiđ kennslu í Valsárskóla er ađ gera nemendur virka og sjálfstćđa og taka ţannig aukna ábyrgđ á eigin námi. Lykillinn af ţví ađ efla nemendur í ađ skipuleggja og meta eigin nám er stigskiptur stuđningur.

Stigskiptur stuđningur er kennsluađferđ sem byggir á ţví ađ kennarinn leiđir nemandann í gegnum lćrdómsferliđ og fćr nemandann til ađ taka aukinn ţátt í ţví sem fram fer. Áđur en stuđningurinn hefst ţurfa kennari og nemandi ađ rćđa saman um efniđ. Í samrćđunum tengir nemandinn hugmyndir sínar viđ inntak námsins og kennarinn ađstođar viđ ađ finna leiđir til ađ gera merkningabćrt nám ađ veruleika. 

Stigskiptum stuđningi má lýsa á einfaldan hátt međ ţessum skrefum:

1. Kennari gerir, nemandi horfir
2. Kennari gerir, nemandi hjálpar
3. Nemandi gerir, kennari hjálpar
4. Nemandi gerir, kennari fylgist međ
5. Nemandi deilir ţví sem hann hefur lćrt međ öđrum. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517