Lćsisstefna

Byrjendalćsi

Byrjendalćsi er kennsluađferđ sem hefur veriđ mótuđ og ţróuđ viđ Skólaţróunarsviđ Háskólans á Akureyri undir forystu Rósu Eggertsdóttur. Meginmarkmiđ Byrjendalćsis er ađ börn nái góđum árangri í lćsi sem allra fyrst á skólagöngu sinni. Gengiđ er út frá ţví börn ţurfi lesefni sem kveikir áhuga ţeirra, ýtir undir ímyndunarafliđ, hvetur ţau til gagnrýninnar hugsunar og gefur ţeim fćri á ađ mynda merkingarbćrar tengingar viđ eigiđ líf. Ţví er margs konar gćđatexti lagđur til grundvallar lestrarkennslunni og hann nýttur sem efniviđur í vinnu međ stafi og hljóđ, sem og vinnu međ orđaforđa, skilning og ritun af ýmsu tagi.   

Í Valsárskóla er unniđ út frá áherslum Byrjendalćsis í íslensku og ţemanámi á yngsta stigi og ýmsar áherslur eru einnig nýttar í kennslu á miđstigi ţar sem ţađ á viđ. 

Á vorönn 2015 hefja kennarar í Valsárskóla nám í Byrjendastćrđfrćđi ţar sem kennsluađferđir byrjendalćsis eru fćrđar inn í stćrđfrćđikennslu á yngsta og miđstigi. 

Frekari upplýsingar um byrjendalćsiđ


PALS - paralestur

PALS lestrarţjálfun er námsađferđ sem flestir kennarar í Valsárskóla hafa lćrt. PALS stendur fyrir Peer Assisted Learning Strategies og hefur fengiđ íslenska heitiđ Pör Ađ Lćra Saman. PALS er lestrarţjálfunarađferđ ţar sem nemendur vinna tveir og tveir saman og fara í gegnum ákveđiđ ferli. Annar nemandinn les en hinn ţjálfar og svo er skipst á hlutverkum. Sá sem byrjar ađ lesa kallast 1. lesari og sá sem les svo kallast 2. lesari. Kennslustundin skiptist í paralestur, endursögn, ađ draga saman efnisgreinar og forspá.

Endursögn:
Fyrsti lesari les í 5 mínútur. Annar lesari leiđréttir lesturinn eftir ákveđnu ferli og gefur stig. Eftir 5 mínútur er skipt um hlutverk. Annar lesari les sama texta og fyrsti lesari.

Annar lesari endursegir ţađ sem hann var ađ lesa. Fyrsti lesari spyr:

1. Hvađ gerđist fyrst?
2. Hvađ gerđist nćst?

Ţessi hluti tekur um 2 mínútur

Ađ draga saman efnisgreinar:
Fyrsti lesari les eina efnisgrein í einu. Annar lesari spyr:

1. Hver eđa hvađ er mikilvćgast?
2. Lýstu ţví mikilvćgasta.
3. Um hvađ er efnisgreinin? Segđu frá í 10 orđum (eđa fćrri).

Ţetta endurtekur sig í 5 mínútur og ţá er skipt um hlutverk.

Forspá: 
Annar lesari spyr fyrsta lesara:

1. Hvađ heldurđu ađ gerist nćst ?
2. Lestu hálfa blađsíđu.
3. Rćttist spáin?

Ţetta endurtekur sig í 5 mínútur og ţá er skipt um hlutverk.

Alls tekur ferliđ um 35 mínútur. Gott er ađ nemendur fara í PALS tvisvar til ţrisvar sinnum í viku. Fyrstu vikurnar fara í innleiđingu og grunnţjálfun í ađferđafrćđinni. Skipt er um félaga á fjögurra vikna fresti. Markmiđiđ međ ţessu verkefni er ađ bćta lestrarfćrni nemendanna en bandarískar rannsóknir sýna miklar framfarir hjá nemendum sem fá PALS lestrarţjálfun.


 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517