Danskennsla

 Danskennsla í Valsársskóla

Á hverju ári er ţriggja vikna dansnámskeiđ í Álfaborg/Valsárskóla. Áherslur eru eftirfarandi:

Leikskóli (Lóur og Spóar): Ýmsir dansleikir. Fariđ í grunnatriđi í samkvćmisdönsum (stöđur og hald) og ýmsum hringdönsum.  

1 – 2 bekkur og krummar; hafa ćft grunnspor í samkvćmisdansi svo sem skiptispor til hliđar og međ snúningi, Waltz, hćgri snúning, Cha cha á stađnum og byrjuđ ađ gera opnun (New York), Samba 1/1 í hćgri fót, Einnig dansa viđ lögin – Agadú, Glađasta hund í heimi, Ýkt elding, Hóký póký, Enga fordóma o.fl.

3 – 4 bekkur; Grunnspor í samkvćmisdönsunum Jive og Waltz og eru byrjuđ ađ ćfa hćgri snúning í ţeim báđum. Einnig grunnspor í gömludönsunum svo sem Skottís III og Rćl. Skiptidansana – Hlöđudans og Partýpolka. Einnig dansa viđ lögin – 5 Letras, Enga fordóma og Tusnami.

5 – 7 bekkur; Grunnspor í samkvćmisdönsunum Jive ( hćgri og vinstri snúning, throwaway, vindmyll og spanish hands) og Cha cha frumspor og New York og Spot turn snúning. Einnig grunnspor í gömludönsunum svo sem Skottís III og Rćl međ snúningi. Skiptidansana – Hlöđudans og Partýpolka. Einnig dansa viđ lögin – 5 Letras og Tusnami.

8 – 10 bekkur; Dansa gömludansana Skottís III, Rćl, Vínarkrus og Skoska dansinn. Einnig Tjútt og skiptidansana Hlöđudans og Partýpolka.  Lög sem ţau velja sjálf og vinna spor viđ allt eftir getu og áhuga.

 

Danskennsla (18.01.16 – 03.02.16)

 

Mánudagur

Miđvikudagur

Föstudagur

9:20 – 10:20

8.-10. Bekkur

 

8.-10. Bekkur

 

8.-10. Bekkur

 

10:45 – 11:45

1.  – 4. bekkur

1.  – 4. Bekkur

1.  – 4. Bekkur

 

12:25 – 13:25

Leikskóli

Dilla

Leikskóli

Dilla

Leikskóli

Dilla

13:30 – 14:30

5. –  7. bekkur

5. –  7. bekkur

5. –  7. bekkur

 

 

 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517