Valgreinar

Nemendum 5.-10. bekkjar er bođiđ upp á valgreinar. Ţćr valgreinar sem eru í bođi hverju sinni fara eftir áhuga nemenda, frambođi kennara og ađstćđum. 

Nemendur í 5.-7. bekk velja sér eina námsgrein. 

Nemendur 8.-10. bekkjar velja sér tvćr námsgreinar. 

Skólaáriđ 2017-2018 voru eftirfarandi námsgreinar í bođi. 

Útivistarval - Einar Bjarki Sigurjónsson

Landafrćđi og listir - Ásrún Ađalsteinsdóttir

Skólahreysti - Einar Bjarki Sigurjónsson

Lego forritun - Bryndís Hafţórsdóttir

Sjálfstyrking - Ţuríđur Lilja Rósenbergsdóttir

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517