Sérstađa

Danskennsla

Á hverju ári er ţriggja vikna dansnámskeiđ í Álfaborg/Valsárskóla. Áherslur eru eftirfarandi:

Leikskóli (Lóur og Spóar): Ýmsir dansleikir. Fariđ í grunnatriđi í samkvćmisdönsum (stöđur og hald) og ýmsum hringdönsum.  

1 – 2 bekkur og krummar: hafa ćft grunnspor í samkvćmisdansi svo sem skiptispor til hliđar og međ snúningi, Waltz, hćgri snúning, Cha cha á stađnum og byrjuđ ađ gera opnun (New York), Samba 1/1 í hćgri fót, Einnig dansa viđ lögin – Agadú, Glađasta hund í heimi, Ýkt elding, Hóký póký, Enga fordóma o.fl.

3 – 4 bekkur: Grunnspor í samkvćmisdönsunum Jive og Waltz og eru byrjuđ ađ ćfa hćgri snúning í ţeim báđum. Einnig grunnspor í gömludönsunum svo sem Skottís III og Rćl. Skiptidansana – Hlöđudans og Partýpolka. Einnig dansa viđ lögin – 5 Letras, Enga fordóma og Tusnami.

5 – 7 bekkur: Grunnspor í samkvćmisdönsunum Jive ( hćgri og vinstri snúning, throwaway, vindmyll og spanish hands) og Cha cha frumspor og New York og Spot turn snúning. Einnig grunnspor í gömludönsunum svo sem Skottís III og Rćl međ snúningi. Skiptidansana – Hlöđudans og Partýpolka. Einnig dansa viđ lögin – 5 Letras og Tusnami.

8 – 10 bekkur: Dansa gömludansana Skottís III, Rćl, Vínarkrus og Skoska dansinn. Einnig Tjútt og skiptidansana Hlöđudans og Partýpolka.  Lög sem ţau velja sjálf og vinna spor viđ allt eftir getu og áhuga.


 

Leiđtogaţjálfun

Leiđtogaţjálfun fer fram í öllum bekkjum á föstudögum. Tímarnir eru 80 mínútur og skiptast í ţrjá ţćtti. 

1. Leiđtogaţjálfun/Einstaklingsvinna. 
Kennari kemur međ innlegg fyrir hópinn og nemendur  bregđast viđ ţví í umrćđum. Lögđ er áhersla á ađ nemendur skođi sjálfan sig, tilfinningar sínar og hugmyndir. 

2. Leiđtogaţjálfun/Samskipti 
Nemendur vinna ađ einföldum verkefnum. Ţau ćfa sig í ađ halda sig viđ afmörkuđ verkefni, sýna jákvćđ og uppbyggileg samskipti og skipta um viđfangsefni fljótt og örugglega. Í ţessum tímum er áhersla lögđ á ađ nemendur sinni sínu hlutverki.og geri sér grein fyrir ţví hvert ţađ hlutverk er. Kennari fer á milli stöđva og rćđir um ţau vandamál sem upp koma. Nemendur fá góđan tima til ađ finna lausnir og ef ekki finnast lausnir fáum viđ ađra nemendur međ okkur í umrćđuna á skólaţingi. 

3. Leiđtogaţjálfun/Skólaţing.
Rćtt um ţađ sem betur má fara í skólanum, eđa vandamál sem upp hafa komiđ. Rćtt um hvort fyrri vandamál hafa leyst og hvernig skólinn er ađ ţróast. Rćtt um hvernig menningu viđ viljum hafa í skólanum. Stundum er umrćđuefni afmarkađ af kennara og stundum rćđur áhugi nemenda ferđinni. 

Hvađ er leiđtogi í leiđtogasamfélagi?


 

Leiđtogasmiđjur

Ţessar 25 mínútur eru tileinkađar ákveđnum vinnutíma nemenda ţar sem ţeim gefst tćkifćri til ađ ţjálfa leiđtogahćfileika sína og láta ljós sitt skína. Nemendur hafa val um ákveđnar smiđjur ţar sem samnemendur ţeirra leiđa starfiđ sem í ţeim er. Nemendur fá hér lausan tauminn ţar sem smiđjurnar eru sköpunarverk nemendanna sjálfra og fá ţau tćkifćri á ađ hrinda í framkvćmd ţeim hugmyndum sem ţau leggja til. Međ ţessu má finna, međ tímanum, hvar styrkleikar ţeirra liggja sem ţá má styrkja enn frekar.

Nemendur eru ţó ekki skikkađir í ađ leiđa eđa skipuleggja slíka vinnu ef ţeir telja sig ekki vera tilbúna til ţess en hins vegar eru allir nemendur hvattir til ţátttöku. Sú hvatning kemur til ađ mynda frá skólastjóra í upphafi leiđtogţjálfunartímanum, s.s. „en vonast ég til ţess ađ nemendur taki af skariđ og alla vegna prufi ađ stýra og framkvćma hugmyndir sínar.“

Ţegar nemendur velja sér vinnusmiđju fá ţeir spjald međ nafninu sínu og eiga ađ setja ţađ á ákveđiđ veggspjald ţannig ađ ekki fer á milli mála í hvađa smiđju nemendur eru hverju sinni. Ákveđinn fjöldi nemenda má vera í hverjum hópi fyrir sig og hafa nemendur búiđ til ţá reglu ađ ekki megi velja sömu smiđjuna nema tvisvar sinnum í röđ ţannig ađ allir hafi tćkifćri á ađ komast í smiđjurnar.


 

Skólaţing

Ţegar ákvarđanir eru teknar í Álfaborg/Valsárskóla er leitast eftir ţví ađ ţeir sem málin snerta komi alltaf ađ ákvörđunum.

Á skólaţingi eru tekin fyrir mál sem snerta skólasamfélagiđ, allt er til umrćđu nema ţađ sem gengur gegn lögum landsins og stefnu skólans. Á skólaţingi gefst nemendum tćkifćri til ađ tjá sig um skólamenninguna og komiđ međ lausnir á vandamálum, allt til ađ gera skólann betri. Á ţinginu er unniđ međ lýđrćđiđ og ef upp koma hugmyndir fá nemendur ađ kjósa um ţađ hvort sú tillaga fái ađ halda áfram í ferlinu, en ţá er hugmyndin borin upp á kennarafundi og fundnar leiđir til ađ verđa viđ óskum nemendanna. 


 

Útiskóli

Markmiđ í útiskóla í 1.-4 bekk

Í Álfaborg/Valsárskóla, nýsameinuđum leik- og grunnskóla á Svalbarđsströnd, fara tveir elstu árgangar leikskólans í útiskóla međ tveimur yngstu árgöngum grunnskólans ásamt kennurum frá báđum stigum. Fariđ er út einu sinni í viku í tvćr klukkustundir. Nemendur í 3.-6. bekk fara í útiskóla einu sinni í viku ţar sem leikir og styttri ferđir veriđ meira áberandi.og á unglingastigi er bođiđ upp á lengri útivistaferđir sem valgrein í 7.-10. bekk.

Nágrenni Álfaborgar/Valsárskóla er mjög fjölbreytt ţví ţar er fjara, skógarreitur međ eldstćđum, ţorp og sveitabći svo eitthvađ sé nefnt. Árstíđirnar og veđriđ er sífelld uppspretta viđfangsefna. Leitast hefur veriđ viđ ađ fara í útiskólann sama hvernig veđriđ er. Reynslan hefur sýnt ađ upplifun í slćmu veđri er ţađ sem börnin muna eftir og lćra hvađ mest af. Ekkert veđur er svo slćmt ađ ekki sé hćgt ađ fara út í ađ minnsta kosti smá stund. Börnin lćra t.d. hvernig best sé ađ klćđa sig eftir veđri, finna út hvar sé líklegast ađ finna skjól eđa hvernig best sé ađ komast áfram í slagviđri.

Umfjöllun um hugmyndafrćđi útiskólans í Álfaborg/Valsárskóla tekiđ saman af Bryndísi Hafţórsdóttur


 

Valgreinar

Nemendum 5.-10. bekkjar er bođiđ upp á valgreinar. Ţćr valgreinar sem eru í bođi hverju sinni fara eftir áhuga nemenda, frambođi kennara og ađstćđum. 

Nemendur í 5.-7. bekk velja sér eina námsgrein. 
Nemendur 8.-10. bekkjar velja sér tvćr námsgreinar. 

Skólaáriđ 2017-2018 voru eftirfarandi námsgreinar í bođi. 

 • Útivistarval - Einar Bjarki Sigurjónsson
 • Landafrćđi og listir - Ásrún Ađalsteinsdóttir
 • Skólahreysti - Einar Bjarki Sigurjónsson
 • Lego forritun - Bryndís Hafţórsdóttir
 • Sjálfstyrking - Ţuríđur Lilja Rósenbergsdóttir

 

Bekkjarfundur / samverufundur

Bekkjarfundur/samverufundur er opinn umrćđufundur sem haldinn er einu sinni í viku ţar sem ákveđin málefni eru rćdd. Hópstjóri (t.d. kennari) leggur fram spurningar tengdar umrćđuefni sem liggur fyrir hvert sinn (ţađ eru engin rétt eđa röng svör). Spurningar skulu hvetja til umrćđna, sjálfskođunar, skođanaskipta og vandamálalausna. 

Bekkjarfundir eru notađir til ađ rćđa mál sem ţarf ađ leggja fyrir skólaţing eđa mál sem taka á fyrir á skólaţingi. 

Misjafnt er hversu oft fundir eru haldnir og hversu lengi ţeir vara. Ađ lágmarki skal halda bekkjarfund/samverufund einu sinni í viku en margir kjósa ađ funda daglega. Í leikskóla eru fundirnir óformlegri í formi samrćđu og skođanaskipta sem stendur ađeins í nokkrar mínútur. Lengd fundarins fer ţannig eftir aldri nemenda og tíđni funda. Ákveđnar reglur verđa ađ gilda á fundum og mikilvćgt er ađ fariđ sé reglulega yfir ţađ til hvers er ćtlast og hrósa nemendum fyrir ađ sýna virđingu í samskiptum.

Dćmi um reglur á bekkjarfundum

Fyrsta skrefiđ í ađ skipuleggja fundina er ađ ákveđa hvađa málefni skulu vera á dagskrá. Umrćđuefni skulu vera viđeigandi og áhugaverđ fyrir nemendur. Hafi árekstrar orđiđ á leikvelli vćri til dćmis hćgt ađ rćđa samskipti á leikvöllum. Markmiđ fundarins vćri ađ ađstođa nemendur viđ ađ rćđa um ólíkar leiđir í samskiptum og nota lausnarleit á ábyrgan hátt.

Hlutverk kennarans í ţessu ferli er ađ vera handleiđandi, ţ.e. beina hópnum rétta leiđ. Kennara er hvorki ćtlađ ađ vera yfirmađur hópsins né sérfrćđingur í ţví máli sem til umrćđu er. Honum er ćtlađ ađ vaka yfir umrćđunni, gćta ţess ađ öll sjónarmiđ fái ađ njóta sín og niđurstađa fáist.

Ađ hefja bekkjarfund/samverufund
Mikilvćgt er ađ nemendur fái óhindrađ ađ láta í ljós skođanir og ađ samrćđur séu međ eđlilegum hćtti. Ţar af leiđandi er ákjósanlegt ađ nemendur sitji saman í hring eđa skeifu og nái augnsambandi hvert viđ annađ.

Kennarinn hefur fyrsta bekkjarfundinn á ţví ađ útskýra fyrir nemendum ađ framvegis verđi reglulegir fundir haldnir ţar sem nemendum er frjálst ađ rćđa skođanir og láta í ljós tilfinningar varđandi hin ýmsu málefni sem kynnt eru hverju sinni. Nemendur eru beđnir um ađ vera heiđarlegir ţegar ţeir deila skođunum og tilfinningum. Gott getur veriđ ađ koma upp ákveđnu kerfi til ađ láta orđiđ ganga s.s. rétta upp hönd, láta spjallstein ganga eđa spjald. Enginn nemandi er neyddur til ţess ađ taka ţátt í samrćđum, en allir eru beđnir um ađ sýna virđingu međ ţví ađ hlusta á ţann sem er ađ tala.

Eftir ţví sem ţroski barna eykst taka ţau meiri ţátt í mótun fundarins. Hópurinn getur komiđ sér saman um fundarreglur sem eru skrifađar niđur og hafđar sýnilega á fundum. Fundarreglur eiga ađ vera skýrar, jákvćtt orđađar og tengdar skólasáttmálanum eđa einkunnarorđum skólans. Umrćđuefni á fyrsta fundinum á ađ vera einfalt og áhugavekjandi fyrir nemendur. Gott efni á fyrsta bekkjarfund er til dćmis “Hvađ mundir ţú gera ef ţú mćttir ráđa öllu á leikskólanum í einn dag”.

Ţađ er góđ starfsregla ađ halda fundi á sama tíma. 

Umrćđuefni á bekkjarfundum geta veriđ margvísleg en misjafnt er hvort kennari kýs ađ hafa umrćđuefni opiđ eđa fyrirfram ákveđiđ. Góđ hugmynd er ađ safna umrćđuefnum í hugmyndabox eđa fá nemendur til ţess ađ skrifa hugmyndir á blađ. Fundurinn getur einnig veriđ vettvangur til ţess ađ leysa deilumál sem upp koma milli nemenda. Umrćđuefni ţar sem unniđ er ađ lausnaleit geta t.d. veriđ: Ţegar grín er gert ađ öđrum, einelti, ađ gera sitt besta, hvernig virđum viđ hvort annađ á fundum. Ţar ađ auki er hćgt ađ nota bekkjarfundi til ţess ađ auka víđsýni og sjálfsţekkingu nemenda. Ţađ er sérstaklega mikilvćgt ađ spurningar og umrćđur á ţessum fundi séu opnar og hvetjandi. Umrćđuefni á slíkum fundi eru t.d. hvađ gerir mig hamingjusama, hvađ ćtla ég ađ gera ţegar ég er orđinn stór, hvađ finnst mér mikilvćgt í lífinu og hvernig eru góđir vinir eđa góđar vinkonur. Gott er ađ hafa lausnaleit til hliđsjónar á bekkjarfundum. 

Lausn vanda
Mikilvćgt er ađ kenna nemendum ađ leysa einföld vandamál daglegs lífs međ ađstođ fullorđinna. Síđar meir verđa ţeir betur í stakk búnir til ađ vega og meta vanda og lausnir, verđa sjálfsstćđari í ákvarđanatöku og ráđa betur viđ ađstćđur.

Ţegar unniđ er međ lausnaleit er gott ađ hafa eftirfarandi til hliđsjónar:

 1. Í hverju felst vandinn?
 2. Hvađ er markmiđiđ (alltaf setja ţađ fram á jákvćđan og sem einfaldastan hátt)?
 3. Skrá mögulegar lausnir (allir hafa rödd og koma međ uppástungur, allar lausnir skráđar sama hversu fáranlegar ţćr eru!)?
 4. Fara í gegnum lausnir - Hvađ gerist ţegar ţessi lausn er valin (kostir og gallar lausna)?
 5. Er ţetta gerlegt (já eđa nei)?
 6. Velja lausn
 7. Hversu góđ er ţessu áćtlun?
 8. Hvenćr og hvernig á ađ meta árangur?
 9. Hvernig reyndist lausnin sem var valin (metiđ eftirá)?
 Yfirfariđ á starfsmannafundi ágúst 2016

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517