Skólaferđalag

Margt er gert til ađ brjóta upp hefđbundinn skóladag án ţess ţó ađ ţađ raski skólastarfi um of. Ţar eru vettvangsferđir/grenndarkennsla  og skólaferđalög mikilvćgir ţćttir. Megintilgangur ţeirra er ađ sameina nám, umhverfisvitund og jákvćđa félagskennd.

Reynt er ađ fara međ alla hópa í a.m.k. eina til tvćr dagsferđir á ári, oftast í tengslum viđ ţemadaga á haustin og vorin. Ţegar góđ tćkifćri gefast til annarra gagnlegra námsferđa eru ţau gjarnan nýtt. Námstengdar ferđir á vegum skólans eru allar greiddar af skólanum.

Skipulag skólaferđalaga og vettvangsferđa

Í mars eđa apríl fara allir nemendur skólans í skíđaferđalag í Hlíđarfjall. Skólinn greiđir fyrir lyftukort fyrir alla sem nýta lyfturnar auk ţess ađ greiđa fyrir leigu á búnađi fyrir ţá sem ţurfa í 5.-10. bekk. Gert er ráđ fyrir ađ yngri nemendur komi međ sleđa, ţotur eđa annan búnađ sjálfir.

Skólabúđir

Annađ hvert ár hefur veriđ fariđ međ nemendur í 7. og 8. bekk í vikudvöl í Skólabúđir ađ Reykjum í Hrútafirđi.  Ţessar nemendaferđir hafa gefist mjög vel og eru eins og ađrar slíkar ferđir greiddar af skólanum.

Skólaferđalag 9. – 10. bekkjar

Sú venja hefur skapast ađ nemendur ţessara árganga fari annađ hvert ár í ferđalag. Skólinn hefur lagt til ađ ţađ sé 3 – 4 daga langt ferđalag innanlands. Ef foreldrar óska ţess ađ nemendur hafi möguleika á ađ fara í lengri og ţá vćntanlega dýrari ferđ t.d. erlendis, ţarf undirbúningur ađ taka miđ af ţví.

Sé ákveđiđ ađ fara í lengri og kostnađarsamari ferđ er hún undirbúin og skipulögđ í samstarfi forráđamanna ţessara nemenda, nemendaráđs fyrir hönd nemenda og starfsmanna frá skólanum.

Fjáröflun vegna ferđalagsins tekur tvö ár og vinna nemendur ađ henni međ ađstođ forráđamanna sinna og skólans.

Ferđalagiđ fellur ekki undir skólaskyldu heldur er ánćgjulegt samstarfsverkefni nemenda, forráđamanna ţeirra og skóla. Skólinn greiđir laun kennara í skólaferđalaginu.

Bréf sem nemendur og forráđamenn ţurfa ađ skrifa undir áđur en fariđ er í lengra skólaferđalag.

 

Samningur

Heiti á ferđ: _________________________________________________________

Ég (nemandi) _________________________________ samţykki eftirtalin atriđi međan á ferđ okkar stendur (tímabil) ____________________________________

  1. Skólareglur gilda alltaf.
  2. Notkun tóbaks, áfengis eđa annarra vímuefna er stranglega bönnuđ.
  3. Ţeir sem taka ađ sér fararstjórn í ferđum sem ţessum bera mikla ábyrgđ. Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţađ eru fararstjórarnir sem taka endanlegar ákvarđanir og ég virđi ţćr.
  4. Ef eitthvađ ber út af t.d. ef ég veld tjóni eđa biđ sem hefur fjárhagsleg útgjöld í för međ sér eđa ég verđ uppvís ađ stuldi eđa öđrum lögbrotum, bera forráđamenn mínir ţann kostnađ sem af ţví hlýst.
  5. Ég geri mér grein fyrir ţví ađ til ţess ađ ţessi ferđ heppnist sem best ţarf ég ađ leggja mig fram í samskiptum viđ ađra, sýna jákvćđni og umburđarlyndi. Hef ţađ í huga ađ stofna ekki sjálfri/sjálfum mér og öđrum í hćttu međ óţarfa glannaskap.

Brjóti ég ţannig af mér ađ mati fararstjóra, ađ ekki verđi viđ unađ eđa bćtt úr, samţykki ég og forráđamenn mínir ađ ég verđi send/ur heim án tafar og á kostnađ forráđamanna.

Valsárskóla, ţann _____________________

Undirskrift nemanda _________________________________

Samţykki forráđamanns _________________________________

Stađfesting skólastjóra 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517