Skipulag skólaferđalaga og vettvangsferđa
6.-7. árgangur, Reykir í Hrútafirđi.
Skólinnn greiđir fyrir skólabúđir ađ Reykjum Hrútafirđi annađ hvert ár.
Starfiđ í skólabúđunum á í öllum ađalatriđum ađ beinast ađ sömu markmiđum og starfiđ í almennum grunnskólum.
Í skólabúđunm er lögđ sérstök áhersla á eftirfarandi uppeldis- og félagsleg markmiđ og ađ ţví stefnt:
- ađ auka samstöđu og efla samvinnu milli kennara og nemenda
- ađ auka félagslega ađlögun nemenda
- ađ ţroska sjálfstćđi nemenda
- ađ nemendur fáist viđ áđur óţekkt viđfangsefni
- ađ nemendur kynnist nýju umhverfi og ólíkum lífsmáta
- ađ örva löngun nemenda til ađ athuga og rannsaka umhverfiđ og komast ađ niđurstöđu
- ađ auka athyglisgáfu nemenda
9. og 10. árgangur, Danmerkurferđ ađ vori annađ hvert ár, 7-8 daga ferđ. Fjáröflun.
Foreldrar skipuleggja fjáröflun í samstarfi viđ kennara.
Bréf sem nemendur og forráđamenn ţurfa ađ skrifa undir áđur en fariđ er í skólaferđalag.