Samstarf skólastiga

Skólaheimsóknir í MA, VMA og Framhaldsskólann á Laugum

Nemendur í 10. bekk fara í skólaheimsóknir í framhaldsskólana á Akureyri og á Laugum ţar sem ţeir kynna sér starfsemi skólanna til ţess ađ ţeir eigi auđveldara međ ađ velja sér framhaldsnám. Einnig hafa Náms – og starfsráđgjafar framhaldsskólanna komiđ međ kynningu á námsframbođi sinna skóla. Kynning hefur fariđ fram í sal Valsárskóla á vordögum.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517