Skólaţing

Ţegar ákvarđanir eru teknar á Álfaborg/Valsárskóla er leitast eftir ţví ađ ţeir sem málin snerta komi alltaf ađ ákvörđunum.

Á skólaţingi eru tekin fyrir mál sem snerta skólasamfélagiđ, allt er til umrćđu nema ţađ sem gengur gegn lögum landsins og stefnu skólans. Á skólaţingi gefst nemendum tćkifćri til ađ tjá sig um skólamenninguna og komiđ međ lausnir á vandamálum, allt til ađ gera skólann betri. Á ţinginu er unniđ međ lýđrćđiđ og ef upp koma hugmyndir fá nemendur ađ kjósa um ţađ hvort sú tillaga fái ađ halda áfram í ferlinu, en ţá er hugmyndin borin upp á kennarafundi og fundnar leiđir til ađ verđa viđ óskum nemendanna. 

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517