Ađalnámskrá

Ađalnámskrá fyrir grunn- tón- og leikskóla er sett af menntamálaráđherra međ sama hćtti og reglugerđir og ţví skulu starfsmenn og sveitarstjórnir taka miđ af henni ţegar skólastarf er skipulagt. Ađalnámskrá er ţví lagarammi og vinnuskjal sem skólinn byggir á öđru fremur.

Ađalnámskrá lýsir sameiginlegum markmiđum og kröfum sem eiga viđ um allt skólastarf á Íslandi. Á grundvelli Ađalnámskrár á sérhver skóli ađ gera skólanámskrá fyrir sinn skóla.

Skólanámskrá skólans er heimasíđu skólans. Á heimasíđunni er ađ finna alla ţá ţćtti sem eiga ađ tilheyra skólanámskrá. 

Skólanámskrá Valsárskóla

Gátlisti um skólanámskrá grunnskóla

Gátlisti um skólanámskrá leikskóla 

Ađalnámskrá leikskóla

Ađalnámskrá grunnskóla

Ađalnámskrá listaskóla

 

 

 Samţykkt á kennarafundi apríl 2017

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517