Mánađarskipulag

Í upphafi hvers mánađar er foreldrum/forráđamönnum nemenda í skólanum sent mánađarskipulag ţar sem fram kemur ţađ sem er ađ gerast í skólanum ţann mánuđinn. Umsjónarkennarar/deildarstjóri senda foreldrum póst á föstudögum um ţađ sem lýtur ađ ţeirra nemendum og láta vita ef eitthvađ hefur breyst. 

Ef breytingar frá mánađarskipulagi eru gerđar međ skömmum fyrirvara sendir skólastjóri póst til foreldra/forráđamanna allra nemenda í skólanum. 

Allir viđburđir í skólanum eru auglýstir á facebooksíđu skólans, mánađarskipulag í gildi er ađ finna hćgrameginn á forsíđu.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517