Mat á skólastarfi

Tilgangur 

Tilgangur međ mati á skólastarfi er ađ stuđla ađ jafnrćđi skóla gagnvart ytra mati, tryggja sambćrilegt mat, efla innra mat og gćđastjórnun og vera hvati til skólaţróunar.

Ţeir ţrír matsţćttir sem lagt var til ađ verđi ţungamiđjan í ytra matinu voru

 1. Stjórnun skóla (Fagleg forysta, stefnumótun og skipulag, samskipti heimilis og skóla)
 2. Kennsla og nám (Nám og námsađstćđur, Ţátttaka og ábyrgđ nemenda, námsađlögun)
 3. Innra mat skóla (frammkvćmd og umbótastarf).

 

Innra mat 

Í lögum um grunnskóla 91/2008 eru ákvćđi um sjálfsmat skóla. Megintilgangur međ sjálfsmati í Álfaborg/Valsárskóla er ađ auđvelda starfsfólki skólans ađ vinna ađ framgangi markmiđa hans, meta hvort ţeim hafi veriđ náđ, endurskođa ţau og stuđla ađ faglegum grundvelli fyrir umbótum. Matiđ ţarf ađ vera altćkt ţar sem ţađ nćr til allra ţátta skólastarfsins og er árangursmiđađ, ţar sem upplýsingarnar munu verđa nýttar sem grundvöllur ađ ákvarđanatöku um frekari ţróun skólastarfs. Matiđ er jafnframt samstarfsmiđađ, ţar sem ţađ er unniđ af starfsmönnum skólans á grundvelli margvíslegra upplýsinga sem safnađ hefur veriđ saman og ţađ er stofnana- og einstaklingsmiđađ ţar sem litiđ er á skólann sem heild og einstaklinga sem ţar starfa. 

Í sjálfsmati Álfaborg/Valsárskóla er greint frá innra mati skólans ţar sem tekiđ er miđ af niđurstöđum sem liggja fyrir um innra starf og stefnu . Matiđ er unniđ af skólastjóra skólans á grunni upplýsinga sem safnađ hefur veriđ. Niđurstöđur eru bornar saman viđ markmiđ skólans, stefnu Svalbarđsstrandar í frćđslumálum og metnar eru sterkar og veikar hliđar skólastarfsins.

Ţćttir sem metnir eru:

 • Skólanámskrá – s.s. stefna, markmiđ, námsmat og inntak náms
 • Starfsáćtlun – s.s. skipulag, stođţjónusta, skólareglur og verkferlar
 • Nám – s.s námsárangur, námskröfur og námsmat
 • Nemendur - líđan, ţarfir, starfsandi, samskipti, samstarf og félagsstarf
 • Kennsla – kennsluhćttir og starfsţróun
 • Starfsfólk – starfshćttir, endurmenntun, líđan, ţarfir, starfsandi, samskipti og samstarf
 • Stjórnun
 • Viđmót og menning skóla
 • Ađbúnađur
 • Samstarf heimila og skóla
 • Ytri tengsl - önnur skólastig og nćrsamfélagiđ
 • Umbótaađgerđir/ţróunarstarf
 • Ráđstöfun auđlinda – s.s. fjármagns, tíma, mannauđs og búnađar
 • Grunnţćttir menntunar – lćsi, sjálfbćrni, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti, sköpun, heilbrigđi og velferđ 

Leiđbeiningar um innra mat.


 

Ytra mat

Í gildandi lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er sérstakur kafli um mat og eftirlit međ gćđum grunnskólastarfs. Ţar er m.a. fjallađ um markmiđ mats og eftirlits međ skólastarfi, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélaga og ytra mat mennta- og menningarmálaráđuneytis.  Nánar er fjallađ um ytra mat í reglugerđ nr. 658/2009 um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald. Framkvćmd ytra mats á starfsemi grunnskóla er í höndum Námsmatsstofnunar.

Áriđ 2013 kom hópur frá Menntamálaráđuneytinu í Valsárskóla og tók út starfiđ. Skilađ var niđurstöđum međ styrkleikum og veikleikum starfssin og gerđ áćtlun um endurbćtur. Unniđ hefur veriđ ađ endurbótum síđustu ár. 

Niđurstöđur ytra mats í Valsárskóla
Niđurstöđur mats á framkvćmd vinnumats og starfsumhverfi kennara


 

Mat síđustu skólaára

Niđurstöđur foreldramats 2017 - 2018

Niđurstöđur nemendakönnunar 2017 - 2018
Niđurstöđur starfsmannakönnunar 2017 - 2018

 

Mat skólaáriđ 2015-2016 

Skólaáriđ 2015-2016 var unniđ ađ sjálfsmati í Álfaborg/Valsárskóla. Viđ sjálfsmatiđ var notast viđ sjálfsmatsáćtlun skólans. Í áćtlun um sjálfsmat kemur fram ađ viđmiđ viđ matiđ er stefna og sýn skólans ásamt skólastefnu Svalbarđsstrandarhrepps. Unniđ verđur ađ umbótum á grundvelli niđurstađna sem fram komu í sjálfsmatsskýrslu Álfaborgar/Valsárskóla. Til ađ halda utan um ţađ umbótastarf hefur veriđ gerđ áćtlun um sjálfsmat til skólaársins 2016-2017. 

Sjálfsmatsskýrsla 2015-2016 og ađgerđaráćtlun

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517