Hefđir og Venjur

Dekurdagur Til ađ styrkja enn frekar ţennan umhyggjuţátt höfum viđ dekurdaga síđasta föstudag hvers mánađar, Ţá er bođiđ upp á fótabađ, nudd fyrir ţá sem vilja og slökun. Til ađ skapa réttu stemminguna og notarlegt andrúmsloft setjum viđ upp ljósaseríur, kveikjum á kertum og reykelsi og spilum rólega tónlist.

Dótadagur Fyrsta föstudag hvers mánađar er dótadagur. Börnin mega ţá koma međ dót ađ heiman, 1-2 hluti, leikskólinn getur ekki tekiđ ábyrgđ á leikföngunum.

Foreldrakaffi Tvisvar á ári ţ.e. ađ vori og í byrjun desember, bjóđa börnin foreldum sínum og öđrum sem vilja koma í kaffi og međlćti. Međlćtiđ útbúa börnin og starfsfólkiđ í sameiningu. Foreldrar fá líka tćkifćri til ađ kynna sér ţađ sem veriđ er ađ vinna međ hverju sinni og verk barnanna eru sett upp til sýningar.

Ömmu og afakaffi Einu sinni á ári bjóđum viđ afa og ömmu formlega í kaffi, ţ.e. ađ öllu jöfnu í fyrri hluta októbermánađar.

Afmćli barnanna Ţegar barn á afmćli, má ţađ koma međ kökur, ís eđa eitthvađ góđgćti í leikskólann sem allir gćđa sér á saman. (Viđ sleppum gosdrykkjum og miklu sćlgćti). Afmćlisbarniđ fćr kórónu 13 og ţađ er sungiđ fyrir ţađ og ţennan dag er barniđ borđstjóri. Uppákomur á föstudögum

Á föstudögum eru oft einhverjar uppákomur s.s hatta, búninga, furđufatadagur, litadagar, andlitsmálun, fjöruferđ, gönguferđ, leikir í sal (íţróttasal) rugludagur og fl. mćtti telja.

Hjóladagur Ţegar sumariđ kemur, höfum viđ hjóladaga og ţá koma börnin međ hjólin sín og hjálma og hjóla á malbikinu, bćđi innan leikskólalóđar og á planinu hér fyrir utan. Á fyrsta hjóladegi sumarsins fáum viđ lögregluna á Akureyri til ađ koma og yfirfara hjól og hjálma og frćđa okkur um umferđarmál.

Grillveisla Foreldrafélagiđ sér um grillveislu á sumarhátíđinni okkar, ţ.e. síđasta dag fyrir sumarfrí. Hátíđin er fyrir börn, foreldra og gesti, allir eru velkomnir. 

Öskudagur Á öskudaginn gerum viđ okkur glađan dag og klćđum okkur í búninga og förum í fyrirtćkin hér í nágrenninu. Viđ syngjum, skemmtum okkur og öđrum og fáum góđgćti fyrir. Góđgćtinu er skipt bróđurlega á milli allra. Ţegar heim er komiđ fáum viđ okkur popp og djús ef tími vinnst til.

Kirkjuskóli Hefđ hefur skapast á kirkjuskóla í leikskólanum. Sóknarpresturinn kemur einu sinni í mánuđi yfir vetrartímann og hefur samverustund međ börnunum. 14 Jólamánuđurinn Í desember reynum viđ ađ hafa afslappađ andrúmsloft og rólegheit. Starfsfólkiđ föndrar međ börnunum og viđ hlustum á jólalögin.

Foreldrafélagiđ sér um föndurdag fyrir jólin, ţá koma foreldrar og börn saman og föndra.

Stuttu fyrir jól er svo jólaball í leikskólanum, ţá er mikiđ sungiđ og dansađ, jólasveinninn kemur međ eitthvađ góđgćti og presturinn okkar kemur yfileitt í heimsókn og talar viđ börnin.

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517