Skóladagatal

Skóladagatal

 

Viđtalsdagar

Skipulagđir viđtalsdagar eru tvisvar á ári og eru ţeir hugsađir til ađ rćđa nám og líđan nemenda. Einnig eru gerđar áćtlanir um áframhaldandi vinnu og fundnar lausnir á ţví sem betur má fara.

 

Starfsdagar

Starfsdagar/Námskeiđsdagur í grunnskólanum eru 5 á starfstíma skóla en 8 utan viđ nemendadaga (fyrir og eftir skólaáriđ). Starfsdagar í leikskólanum eru fimm, sameiginlegir grunnskólanum á starfstíma grunnskólans. Ţessir dagar eru notađir til endurmenntunar starfsfólks og til ađ undirbúa uppeldisstarf leikskólans. Einnig til ađ endurmeta ţađ starf sem unniđ hefur veriđ. Ţessa daga er leikskólinn lokađur og eru ţeir auglýstir međ góđum fyrirvara. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517