Skólareglur

Leiđtogasamfélagiđ Álfaborg/Valsárskóli starfar eftir hugmyndafrćđi uppbyggingarstefnunar sem leggur áherslu á forvarnir fremur en umbun og refsingar.

Skólastarf í Valsárskóla byggir á sáttmála sem allir í skólanum ţurfa ađ vera sammála um. Í byrjun hvers matartíma fara starfsmenn og nemendur saman međ skólasáttmálann. 

Öryggisreglur eru settar til ađ vernda skólasáttmálann. 

Ef einstaklingur brýtur gegn skólasáttmálanum er rćtt viđ hann međ uppbyggingu í huga. Uppbyggingarsamtal fer eftir ákveđnum reglum. 

Upplýsingar um uppbyggingarsamtal má finna hér. 

Dćmi um óásćttanlega hegđun.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517