Kynferđisleg áreitni

Kynferđisleg áreitni/kynbundiđ áreiti líđst ekki í skólanum og á ţađ viđ um alla, jafnt börn sem fullorđna. Verđi einhver fyrir slíkri framkomu hefur sá hinn sami rétt til ađ tilkynna háttsemina til skólastjóra, starfsmanna eđa trúnađarmanns.

Kynferđislegt áreiti sbr. lög um jafna stöđu og jafna rétt kvenna og karla nr. 10/2008,2.gr

„Hvers kyns ósanngjörn og/eđa móđgandi kynferđisleg hegđun sem er í óţökk og hefur áhrif á sjálfsvirđingu ţess sem fyrir henni verđur og er haldiđ áfram ţrátt fyrir ađ gefiđ sé skýrt í skyn ađ hegđunin sé óvelkomin. Áreitnin getur veriđ líkamleg, orđbundin eđa táknrćn. Eitt tilvik getur talist kynferđisleg áreitni ef ţađ er alvarlegt“

Kynbundin áreitni sbr. lög um jafna stöđu og jafna rétt kvenna og karla nr. 10/2008,2.gr

„Hvers kyns ósanngjörn og/eđa móđgandi hegđun, sem tengist kyni ţess sem fyrir henni verđur, er í óţökk og hefur áhrif á sjálfsvirđingu ţess sem fyrir henni verđur og er haldiđ áfram ţrátt fyrir ađ gefiđ sé skýrt í skyn ađ hegđunin sé óvelkomin. Áreitnin getur veriđ líkamleg, orđbundin eđa táknrćn. Eitt tilvik getur talist kynbundin áreitni ef ţađ er alvarlegt“

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517