Óásćttanleg hegđun

Í Álfaborg/Valsárskóla eiga starfsmenn og nemendur ekki ađ beita ţvingunum eđa hótunum til ađ ná fram ásćttanlegum skólabrag. Öll samskipti eiga ađ vera uppbyggileg - líka ţegar leiđrétta ţarf óćskilega hegđun.

Ţegar starfsmađur ţarf ađ nota ytri stýringu er ţađ ekki međ gyllibođum heldur međ ţví ađ benda á hinn ytri veruleika um ófrávíkjanlegar reglur og óásćttanlega hegđun. Ţá er notuđ svonefnd reglufesta sem byggist á ađ spyrja um reglur sem skólinn hefur sett; (Ert ţú ađ fara eftir fyrirmćlum? Hvernig ferđumst viđ um skólann?) og hlutverk barnsins í skólanum (ert ţú ađ sinna ţínu hlutverki?).

Skólinn setur upp skýr ţolmörk um óásćttanlega hegđun og ţróar samstilltar leiđir til ađ fylgja ţeim eftir.

Til ađ nemendur átti sig betur á ţví hvar mörkin á milli ćskilegrar hegđunar og óásćttanlegrar hegđunar liggja verđa nemendur ađ gera sér grein fyrir hvađ telst óásćttanleg hegđun. Međ ţví móti spornum viđ enn frekar gegn óásćttanlegri hegđun ţeirra fáu sem getur skađađ hina mörgu.

Viđ sćttum okkur ekki viđ ađ nemandi:

  • Eyđileggi, hindri eđa trufli skólastarf, vinnu nemenda og/eđa starfsfólks
  • Hunsi fyrirmćli kennara og/eđa annarra starfsmanna og láti sér ekki segjast viđ vinsamlegar ábendingar
  • Valdi öđrum kvíđa og öryggisleysi međ ofbeldisfullri hegđun sinni.
  • Gangi í eigur annarra, skemmi eđa steli

Viđ óásćttanlegri hegđun eru sett skýr mörk. Alltaf er um ađ rćđa samtal viđ nemandann. Viđ óásćttanlegri hegđun getur nemandanum veriđ vísađ úr skóla í einn dag til ađ íhuga stöđu sína ef hann lćtur ekki af hegđun sinni eftir samtal. 

Skýru mörkin skapa ţađ öryggi og traust sem er nauđsynlegt skólasamfélaginu. Skýr mörk styđja viđ ţá skólamenningu sem skólinn fer eftir og endurspeglast í skólasáttmála. Ađ framfylgja skýrum mörkum er ekki refsing til ađ hrćđa menn til hlýđni viđ reglur, heldur er ţađ yfirlýsing um ađ leiđin sem barniđ valdi er lokuđ og nauđsynlegt ađ taka af ţví ráđin.

Starfsmenn og nemendur minna alltaf fyrst á međ vinsamlegum ábendingum. Nćst međ ákveđnum tóni og ef ţađ dugar ekki ţarf ađ fjarlćgja nemanda úr ađstćđum (nemendur sćkja einhvern fullorđinn sem tekur viđ nemandanum). 

Í beinu framhaldi er barninu opnuđ önnur leiđ, tćkifćri til ađ lćra betri samskipti og byggja ţannig upp sinn innri styrk. Ţetta er uppbygging sjálfsaga.

Markmiđiđ međ ţessum reglum er ađ tryggja öryggi og góđ samskipti í skólanum og ađ vernda ţann sáttmála sem hópurinn stendur saman um.

Markmiđiđ er ađ viđkomandi styrkist og lćri ađ takast á viđ mistök á ábyrgan og uppbyggilegan hátt. Áhersla er lögđ á ađ nemendum sé alltaf sýnd virđing og ađ komiđ sé fram viđ ţá af yfirvegun. Ţegar fariđ er yfir ţau skýru mörk sem skólinn setur ţá er oftast brugđist viđ međ ţví ađ viđkomandi nemandi er fjarlćgđur úr hópnum, yfirleitt er hann fćrđur til stjórnanda sem tekur ákvörđun um nćstu skref. Á ţessari stundu er viđkomandi gerđ grein fyrir ţví ađ ţađ sem hann gerđi sé algjörlega óásćttanlegt en ađ öđru leyti ekki mikiđ rćtt viđ nemandann fyrr en viđkomandi einstaklingur er kominn í jafnvćgi. Í kjölfariđ er rćtt viđ barniđ og ţađ ađstođađ viđ ađ gera áćtlun um hvernig ţađ getur mćtt ţörfum sínum án ţess ađ ógna öryggi sínu eđa annarra, lćrt af mistökum sínum og byggt ţannig upp sinn innri styrk. Oftast er ekki rćtt viđ barniđ fyrr en eftir talsverđan tíma stundum ekki fyrr en nćsta dag ţar sem nauđsynlegt er ađ bćđi starfsmenn skólans og barniđ hafi tćkifćri til ađ undirbúa sig og ná áttum eftir ţađ sem gerđist.

Samţykkt á kennarafundi í apríl 2017

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517