Reglur um snjalltćki

Snjalltćki bjóđa upp á margar nýjungar í skólastarfi og geta veriđ gagnleg verkfćri fyrir bćđi nemendur og kennara. Á sama tíma geta ţessi tćki haft truflandi áhrif í skólum. Sumir skólar bregđast viđ slíkri hegđun međ ţví ađ taka tćkin af nemendum. Ađrir skólar hafa safnađ saman öllum símum í upphafi kennslustundar, til ađ fyrirbyggja truflun.

Öll börn eiga rétt á menntun viđ hćfi. Er ţađ ţví mikilvćgt ađ kennarar geti haldiđ uppi aga í kennslustundum og tryggt nemendum ţann vinnufriđ sem ţeir ţurfa.  Í samrćmi viđ ţađ er tekiđ fram í lögum ađ nemendur eigi ađ fara eftir fyrirmćlum kennara og starfsfólks. Ţá eiga allir skólar ađ setja sér skólareglur og hafa ţeir nokkuđ svigrúm um inntak slíkra reglna. Ţó er ljóst ađ reglurnar ţurfa ađ vera skýrar og afdráttarlausar og í samrćmi viđ lög og réttindi barna. 

Í Álfaborg/Valsárskóla er litiđ svo á ađ ákjósanlegasti kosturinn er ađ nemendur lćri ađ nota tćkin sín á ábyrgan og uppbyggilegan hátt, sér og öđrum til gagns og gamans. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ rćđa ítarlega viđ nemendur um notkun snjalltćkja í upphafi skólaárs. Ef nemendur vilja koma međ síma, snjalltćki eđa tónhlöđur í skólann ţurfa ţau ađ skrifa undir samning um síma, snjalltćki og tónhlöđur. Í samningnum er tekiđ tillit til friđhelgi einkalífs nemenda, eignaréttar og réttar skóla til ađ skapa nemendum góđ skilyrđi til náms. 

Samningur um síma, snjalltćki og tónhlöđur. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517