Stefna skólans

Uppeldisstefna Álfaborgar/Valsárskóla byggir á skólastefnu Svalbarđsstrandarhrepps

Leiđtogasamfélagiđ Álfaborg/Valsárskóli er uppeldisstefna skólans. 

Í Álfaborg/Valsárskóla ţróum viđ styrkleika nemenda ţannig ađ ţeir verđi hćfari til ađ takst á viđ verkefni framtíđarinnar. Hugmyndin um leiđtogaţjálfun nemenda felst í ađ ţjálfa nemendur í ađ finna eigin styrkleika og efla sjálfstraust ţeirra og ţrautsegju ţannig ađ ţeir geti talađ fyrir hugmyndum sínum og gert ţćr ađ veruleika. 


 

Inntak stefnunnar er:

 • Álfaborg/Valsárskóli er samfélag ţar sem hver og einn einstaklingur (nemandi og starfsmađur) er mikilvćgur. 
  Í skólanum viljum viđ ađ öllum líđa vel. Viđ viljum ađ allir séu öruggir, sinni sínu hlutverki og nýti hćfileika sína til góđs. Markmiđ Leiđtogasamfélagsins er ađ skapa samhljóm međal ólíkra einstaklinga - mikla jákvćđni sem leysir úr lćđingi bestu eiginleika fólks. 

 • Leiđtogi er sá sem vill vera hann sjálfur og horfast í augu viđ raunveruleikann eins og hann er.    
  Viđ finnum út hverjar ţarfir okkar eru á hverjum tíma, hvađa tilfinningar viđ berum og hvernig viđ viljum móta líf okkar og nám út frá ţeim hćfileikum sem viđ höfum. Viđ reynum ađ greina milli ţess sem viđ viljum sjálf og ţess sem ađrir vilja međ líf okkar. Í vinnunni notum viđ hugtökin: ég-Sjálf (ţađ sem ég raunverulega vil) og skyldu-sjálf (ţađ sem viđ viljum vegna ţess ađ ađrir vilja ţađ). Ţađ er ekki alltaf auđvelt ađ greina ţar á mill en ţađ er verkefni sem viđ glímum viđ alla ćvi.  

 • Leiđtogi er sá sem ţroskar hćfileika sína, finnur ţeim farveg og greiđir leiđ annarra til ađ gera ţađ sama. 
  Leiđtogar fá tćkifćri í skólanum til ađ finna út hverjir hćfileikar ţeirra eru og eiga möguleika á ţví ađ ţroska ţá.  
 • Leiđtogi er sá sem hefur kjark til ađ vera virkur í ađstćđum og breyta ţeim til góđs. 
  Virkni er eitt af gildum Álfaborgar/Valsárskóla. Nemendum er kennt hver er munurinn á ţví ađ vera virkur í samskiptum og óvirkur, nemendur lćra hvernig ţeir geta haft áhrif á ađra og fengiđ ţá til ađ vinna međ sér ađ góđum verkum. Leiđtogar eru margir og forysta er ekki í höndum eins einstaklings. Hver og einn nemandi ţarf ađ fá tćkifćri til ađ reyna sig sem leiđtogi, eins oft og hann hefur möguleika til. 

 

Markmiđ stefnunnar er:

 • Valdefling og virkni nemenda. 
  Valdefling og virkni eru ţjálfuđ og rćdd á bekkjarfundum/samverufundum, ţemaverkefninu Leiđtogasamfélaginu, á skólaţingum og í einstaklingsviđtölum. Leiđtogar fá ađ taka ađ sér verkefni í skólanum og nemendur eru hvattir til ađ sýna frumkvćđi í ađ bćta skólann, samskipti viđ ađra og sjálfan sig. 

 • Leiđtogahćfni sem byggst á sjálfsţekkingu og sjálfstjórn.
  Uppeldisstefnan öll svo og međferđ agamála og einstaklingssamtöl miđa ađ ţví ađ nemendur ţekki ţarfir sínar og tilfinningar og geti gert öđrum ţćr ljósar.   

 • Gćđa kennsla/Gćđa nám
  Námsefni er skipt í lotur sem allar enda međ námsmati sem er leiđsagnarmat um nćstu lotu. Unniđ er međ áhugasviđ nemenda ţar sem ţeir ráđa útfćrslu verkefna sinna í ţemanámi. Fjölbreytni í viđfangsefnum er tryggđ m.a. međ fjórum heildstćđum ţemaverkefnum á ári. Gćđa kennsla er tryggđ međ góđum undirbúningi kennara, fyrsta flokks ađbúnađi og sífelldri endurskođun. Gćđa nám er tryggt međ áherslu á ástundun nemenda, markvissu mati og öflugri eftirfylgni. 

 

Veturinn 2008-2009 var ákveđiđ ađ innleiđa Uppbyggingarstefnuna í Valsárskóla. Frćđsla og kynning fyrir starfsfólk hófst veturinn 2010-2011. Valsárskóli byrjađi innleiđingarferliđ  haustiđ 2010. Áriđ 2014 var ákveđiđ ađ útfćra uppbyggingarstefnuna ţannig ađ hún leggđi áherslu á jafnrćđi starfsmanna og nemenda og leiđtogaţjálfun nemenda. Ţá var dregin fram einn ţáttur uppbyggingarstefnunnar, áherslan á sjálfsbirtingu nemenda. Međ sameinginu leik- og grunnskóla áriđ 2015 var uppbyggingarstefnan og leiđtogaţjálfunin ţróuđ áfram í leikskólanum. 

Grunnţćttir endurspegla áherslur stefnunnar í skólanum. 


 

Uppbyggingarstefnan

Uppbyggingarstefnan (Restitution) er hugmyndakerfi sem lögđ er áhersla á sjálfsaga, sjálfsstjórn og uppbyggileg samskipti. Uppbygging miđar ađ ţví ađ finna leiđir til lausna á ágreiningsmálum, skođa hlutverk okkar og hvađa ţarfir liggja ađ baki hegđunar okkar. Ef vel tekst til skapast ađstćđur fyrir einstaklinginn til ađ leiđrétta og bćta fyrir mistök sín, gera betur og snúa síđan aftur til hópsins međ aukiđ sjálfstraust.

Uppbyggingarstefnan leggur áherslu á jákvćđ samskipti fremur en reglur, á ábyrgđ fremur en blinda hlýđni og á virđingu fremur en stjörnugjöf. Treyst er á hćfileikann til sjálfstjórnar og ađ hver og einn geti hugsađ áđur en hann framkvćmir og brugđist rétt viđ ađstćđum.

Uppbyggingarstefnan hvetur hvern og einn til ađ taka ábyrgđ á eigin orđum og gerđum. Ađferđin nýtist viđ bekkjarstjórnun ţar sem allir fá ađ vaxa og njóta sín. Ţetta er ađferđ í samskiptum og ađferđ viđ ađ ná jafnvćgi og innri styrk eftir ađ hafa beitt samferđamenn sína rangindum eđa lent upp á kant viđ ţá. Leitast er viđ ađ ná samstöđu um skólasáttmála til ađ hafa ađ leiđarljósi og fylgja honum eftir međ fáum skýrum reglum. Spurt er bćđi hvernig viđ viljum vera og hvađ viđ ţurfum ađ gera til ađ ná eigin markmiđum í sátt og samlyndi viđ samferđamenn.  

Í Álfaborg/Valsárskóla er mikiđ lagt upp úr umrćđum um rétta hegđun og ásćttanleg mörk. Á bekkjarfundum eru tekin fyrir stór og smá ágreiningsmál međ ţađ ađ markmiđi ađ ţroska međ nemendum gagnrýna hugsun og vilja til málamiđlanna. 

Um bekkjarfundi.  

Dćmi um óásćttanlega hegđun

Uppbyggingarsamtal

 Áđur en ţú talar skaltu hugsa:
Er ţetta satt?
Er ţađ hjálplegt fyrir einhvern?
Er ţađ nauđsynlegt?
Er ţađ til ţess ađ gera góđa hluti?

Samţykkt á kennarafundi í apríl 2017

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517