Innleiđing Leiđtogasamfélagsins

Innleiđingarferli Leiđtogasamfélagsins hófst skólaáriđ 2014-2015 eftir eitt ár í undirbúningsferli.

Áherslurnar í innleiđingunni skiptast á ţrjú ár

1. ár. Einstaklingurinn/nemandinn (virkni, skipulagning náms)

2. ár. Samskipti. (Ađ hlusta og skilja, samskipti án samkeppni, Samvinna – Vinátta- Virđing)

3. ár. Menning. (Ađ finna sína eigin rödd í samfélaginu og hjálpa öđrum ađ finna sína, hvernig er hćgt ađ festa ákveđna menningu í samfélaginu? Víđsýni)

Í leiđtogasamfélaginu eru allir leiđtogar. Leiđtogar veita forystu. Til ţess ađ vera leiđtogi ţarf einstaklingur ađ vera öruggur međ sjálfan sig, geta haft samskipti sem byggjast á jafnrćđi og hafa vilja til ađ byggja upp samfélag ţar sem allir geta notiđ sín.

Innleiđingaráćtlun samţykkt í Skólanefnd og Sveitarstjórn 2014

Mat á innleiđingu Leiđtogasamfélagsins á Svalbarđsströnd.
Meistararitgerđ Ingibjargar Björnsdóttur viđ Háskólann á Akureyri.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517