Leiđtogasamfélagiđ

Lykilhćfni


Leiđtogasamfélagiđ er tilraun til ţess ađ mynda heildstćđa hugmyndafrćđi utan um lykilhćfni Ađalnámskrár. Lykilhćfnin er kennd í gegnum hugmyndafrćđi tilfinningagreindar og endurskipulagningu á skipulagi skólans.

Samkvćmt nýrri ađalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla frá 2011/2013 er öllum skólum ćtlađ ađ styđja viđ lykilhćfni nemenda. Sjá umfjöllun hér í 18. kafla bls. 86.  Lykilhćfni er nú í fyrsta sinn tilgreind í íslenskum námskrám en hugtakiđ er ţó ekki nýtt af nálinni. Á ensku er gjarnan rćtt um 21st century skills.

Lykilhćfni í ađalnámskrá er skipt í eftirfarandi fimm ţćtti:

  1. Tjáning og miđlun
  2. Skapandi og gagnrýnin hugsun
  3. Sjálfstćđi og samvinna
  4. Nýting miđla og upplýsinga
  5. Ábyrgđ og mat á eigin námi

Sjá nánar á skemmtilegu veggspjaldi frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu.  

 

Myndband sem sýnir lykilhćfni sem hćfni fyrir 21. öldina.   

Uppbyggingarstefnan


 

Leiđtogasamfélagiđ er skólastefna sem bćtir ţremur ţáttum viđ uppbyggingastefnuna. 

  • Viđ bćtum viđ áherslu á ađ skólinn sé samfélag ţar sem allir einstaklingar eru jafngildir og geta allir haft áhrif
  • Viđ kennum sjálfsţekkingu, sjálfsstjórn og félagshćfni sem eru grunnur af góđum leiđtoga. 
  • Viđ ţjálfum leiđtogahćfni sem byggir á tengslastjórn. Tengslastjórnun má á ýmsan hátt líkja viđ félagsvitund enda snýst hvort tveggja um samskipti og félagsleg fćrni. Til ađ geta nýtt sér tengslastjórnun ţarf ađ nýta sér sjálfsţekkingu, sjálfsstjórn og félagshćfni.

 

Tengslastjórnun tekur til sýnilegustu tćkjanna sem notuđ eru eins og til dćmis leiđtogahćfni, sannfćringakrafts, breytingastjórnun, ágreiningsstjórnun og hćfileikann til ađ vinna í hóp eđa öđru samstarfi. Lykilatriđi hér er ađ hafa hćfni í ađ stjórna tilfinningum annarra til ađ getađ haft áhrif á ţá. Sú framkoma og hegđun sem fólk sýnir hefur áhrif á viđbrögđ annarra og sumir virđast eiga auđveldara međ ađ hrífa ađra međ sér og fá ţá til ađ fylgja sér. Samkvćmt Goleman o.fl. (2004) er ţessi ţáttur einn sá mikilvćgasti til ađ fólk ađ nái árangri í starfi, sérstaklega í stjórnunarstörfum. 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517