Međferđ eineltismála

Nemendaverndarráđ er fagteymi eineltismála í skólanum. 
Reglur um verklag eineltismála.
Vakin er athygli á vefsíđu fagráđs eineltismála í grunnskólum: gegneinelti.is


 

Einelti

Einelti getur átt sér stađ á öllum skólastigum. Einelti í skóla getur fylgt barni út lífiđ ef ekkert er ađhafst. Vinatengsl myndast oft á fyrstu árum barnsins og getur skipt miklu máli ađ barniđ lćri snemma ţessi félagslegu tengsl sem styrkir ţau í samskiptum viđ ađra.

Í Álfaborg/Valsárskóla er unniđ međ nudd og jákvćđa snertingu. Međ ţeirri vinnu verđa börnin međvitađri um líkama sinn, lćra ađ ţekkja mörkin hvađ er viđeigandi eđa óviđeigandi snerting og efla samkennd og sjálfsmynd. Viđ teljum ađ ţessi vinna sé einn ţáttur í viđleitni okkar í ađ fyrirbyggja einelti.

Hlutverk starfsfólks skiptir öllu máli, bćđi hvađ varđar viđhorf, framkomu og viđbrögđ viđ einelti/ofbeldi. starfsfólk skal ávallt vera vakandi fyrir samskiptum barnanna ţví einelti byrjar oft í smáum og duldum atvikum sem geta vaxiđ ef ekki er brugđist fljótt viđ ţeim.

Einelti getur veriđ ţegar:

 • Barn eđa börn leggja barn í einelti
 • Starfsmađur leggur barn í einelti
 • Foreldrar og ţeirra barn leggur barn í einelti
 • Starfsmađur/starfsmenn leggja starfsmenn í einelti

Skólinn stuđlar ađ ţví ađ allir starfsmenn fái frćđslu um einelti og annars konar ofbeldi.

Frekari upplýsingar um međferđ eineltismála er ađ finna í öryggisáćtlun skólans


 

Međferđ eineltismála 

Ef grunur leikur á eđa stađfesting liggur fyrir ađ einelti eigi sér stađ er ţađ skýr stefna Álfaborgar/Valsárskóla ađ tekiđ sé á málinu strax. Grun um einelti ber ađ tilkynna međ formlegum hćtti í tölvupósti eđa í samtali ţar sem skrifuđ er fundagerđ. Nauđsynlegt er ađ vitneskja um einelti berist til umsjónarkennara eđa stjórnenda skólans. Umsjónarkennari og/eđa sá starfsmađur sem fćr vitneskju um einelti skal taka á málinu strax. Umsjónarkennari byrjar á ađ hafa samband viđ skólastjóra sem kallar saman eineltisteymi. Ţeir hafa samráđ um viđbrögđ og ađgerđir. 

Eineltismál eru mismunandi og fer vinna hvers máls eftir eđli ţess. Meta ţarf hvort um ađstćđur sé ađ rćđa ţar sem hćtta er á ferđum. Alltaf skal rannsaka máliđ.


 

Grunur um einelti

Viđbrögđ:

 • sá sem tekur viđ skriflegri tilkynningu kemur henni til eineltisteymis sem ákveđur verkaskipting
 • skráning hefst    
 • ábyrgđarađili hefur samband viđ forráđamenn barns sem grunur leikur á ađ verđi fyrir einelti, aflar frekari upplýsinga og greinir frá nćstu skrefum. Áćtlun er unnin í samráđi viđ forráđamenn ţolanda
 • upplýsa starfsfólk skólans sem kemur ađ nemandanum 
 • afla upplýsinga og auka eftirlit í kennslustundum og frímínútum
 • kanna líđan og bekkjaranda 
 • rćđa viđ valda nemendur
 • ef vinnsla málsins leiđir í ljós ađ ekki er um einelti ađ rćđa er málinu lokiđ formlega međ undirskrift foreldra og gerđar viđeigandi ráđstafanir eftir eđli málsins t.d. ef um samskiptavanda er ađ rćđa 

 

Einelti á sér sannanlega stađ

Ef ljóst er ađ einelti hefur átt sér stađ ţarf ađ skipuleggja einstaklingsbundin viđtöl viđ ţolanda, geranda og forráđamenn. Í öllum tilvikum er geranda gefin skýr skilabođ um ađ einelti sé ekki liđiđ og ađ skólinn muni međ öllum ráđum leitast viđ ađ eineltinu ljúki.

Vinnulag í eineltismálum

 • samstarf viđ forráđamenn 
 • almennt eru umsjónarkennari eđa stađgengill hans og ađili úr eineltisteymi skólans saman í viđtölum viđ bćđi ţolanda og geranda
 • skólinn veitir viđeigandi stuđning viđ ţolanda og geranda ţar til máli lýkur
 • gerđ er áćtlun um eftirfylgd
 • ţar sem ţađ á viđ skal halda reglulega bekkjarfundi til ađ styrkja samskipti innan hópsins 
 • upplýsa skólasamfélagiđ
 • ef um alvarlegt ofbeldi er ađ rćđa er ţađ tilkynnt til nemendaverndarráđs, Fjölskyldusviđs Garđabćjar, heilsugćslu eđa lögreglu. Skóli gćti ţurft ađ vísa geranda tímabundiđ úr skóla 
 • eineltismálum er lokiđ í samráđi viđ forráđamenn međ skriflegum hćtti 
   

Einelti heldur áfram

Ef ađgerđir bera ekki árangur ţarf ađ fylgja málinu frekar eftir:

 • frekari samvinnu og samráđ viđ forráđamenn ţolanda og geranda
 • meira eftirlit, viđurlög
 • vísa máli til nemendaverndarráđs sem kemur ţví í viđeigandi farveg
 • brjóta upp gerendahóp
 • einstaklingsmiđađa atferlismótun
 • ráđgjöf hjá sálfrćđingi/öđrum sérfrćđingum
 • tilkynning til Fjölskyldudeildar
 • tilkynning til lögreglu
 • náist ekki sátt innan sveitarfélagsins má vísa málinu til fagráđs sem starfar á ábyrgđ Mennta- og menningarmálaráđuneytisins

Öll eineltismál, hvort sem um grun eđa stađfestingu er ađ rćđa, eru skráđ niđur. Skráningin er liđur í ađ hafa yfirsýn yfir eđli og umfang eineltismála í skólanum. Mikilvćgt er ađ ljúka vinnu allra mála í samráđi viđ forráđamenn međ skriflegum hćtti.

Einelti er endurtekiđ ofbeldi, líkamlegt eđa andlegt, ţar sem einn eđa fleiri níđast á einstaklingi sem á erfitt međ ađ verjast. Einelti felur í sér misbeitingu á valdi međ ţeim afleiđingum ađ ţolanda líđur illa og hann finnur til varnarleysis.


 

Einelti birtist í mörgum myndum, ţađ getur veriđ:

 • Líkamlegt: Barsmíđar, spörk, hrindingar… 
 • Munnlegt: Uppnefni, niđrandi athugasemdir, endurtekin stríđni… 
 • Skriflegt: Neikvćđ tölvu- og símasamskipti, krot, bréfasendingar… 
 • Óbeint: Baktal, útskúfun, útilokun úr félagahópi… 
 • Efnislegt: Eignum stoliđ, ţćr eyđilagđar… 
 • Andlegt: Ţvingun til ađ gera eitthvađ sem stríđir gegn réttlćtiskennd og sjálfsvirđing… 

Einelti fer oft fram ţar sem enginn sér. Sá sem er lagđur í einelti vill oft ekki segja frá ţví sem gerist svo hann hljóti ekki verra af. Ţess vegna er mjög áríđandi ađ allir ţekki einkenni eineltis.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517