Jafnréttisáćtlun

Jafnréttisáćtlun skólans á viđ nemendur, foreldra, kennara og ađra starfsmenn skólans. Hún nćr til jafnréttis kynjanna samkvćmt lögum nr. 10/2008, um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla, auk ţess tekur hún til annarra skilgreindra hópa sbr. jafnrćđisreglu stjórnarskrárinnar 65 gr.laga nr.33/1944:

Markmiđ: Í Álfaborg/Valsárskóla eiga karlar og konur ađ hafa sama möguleika ţegar ráđiđ er í starf í leikskólanum. Ţau skulu hafa sömu laun og njóta sömu kjara fyrir jafn verđmćt störf."Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna"

 

Stefna í jafnréttismálum

Meginmarkmiđ

 • Ađ stuđla ađ jafnrétti kynjanna á sem víđtćkastan hátt
 • Ađ koma fram viđ alla međ virđingu, börn, foreldra og starfsfólk.
 • Ađ hćfileikar hvers og eins fái notiđ sín.
 • Ađ leggja áherslu á góđan stađblć sem hvetur til góđra og skapandi verka.
 • Ađ kennsluhćttir skulu vera fjölbreyttir og leikefni og viđfangsefni höfđi til beggja kynja.
 • Ađ kröfur okkar til drengja og stúlkna í leik og námi séu ţćr sömu.
 • Ađ viđ lítum á feđur og mćđur sem jafngild í foreldrasamstarfinu.

Viđ viljum tryggja jafnrétti, ađ komiđ sé fram viđ allt fólk af virđingu.
Jafnréttisáćtlunin er kynnt öllu nýju starfsfólki. Áćtlunin er sýnileg foreldrum inn á heimasíđu skólans.

Áćtlunin er endurskođuđ á tveggja ára fresti. Skólastjóri ber ábyrgđ á ţví.

Kennarar og ađrir starfsmenn

 • Gćta skal jafnréttis hvađ varđar ábyrgđ og ţátttöku kennara og annarra starfsmanna í starfshópum, greiđa skal jöfn laun og tryggja sömu kjör fyrir jafnverđmćt og sambćrileg störf.
 • Gćta skal ađ ţví ađ auglýsingar og kynningarefni höfđi til beggja kynja.
 • Tryggja skal ađ kennarar og ađrir starfsmenn hljóti frćđslu um jafnréttismál.
 • Tryggt skal ađ jafnréttissjónarmiđa sé gćtt viđ stöđuveitingar.
 • Leitast skal viđ ađ jafna hlutfall kvenna og karla.
 • Leitast skal viđ ađ gera konum og körlum kleift ađ samrćma starfsskyldur sínar og ábyrgđ gagnvart fjölskyldu s.s. međ sveigjanleika í skipulagningu á vinnu og vinnutíma ţannig ađ bćđi sé tekiđ tillit til fjölskylduađstćđna og ţarfa vinnuveitanda.
 • Lögđ er áhersla á ađ kennarar og ađrir starfsmenn geti eflt kunnáttu sína og hćfni.
 • Lögđ er áhersla á jákvćtt andrúmsloft, ţar sem mannauđurinn er nýttur og öll framlög og allar hugmyndir njóta virđingar.

Launajafnrétti

Konum og körlum er starfa hjá Álfaborg/Valsárskóla skulu greidd jöfn laun og skulu njóta sömu kjara fyrir sömu eđa jafnverđmćt störf. Međ jöfnum launum er átt viđ ađ laun skulu ákveđin á sama hátt fyrir konur og karla. (tilv. 19. gr. 10/2008)

Laus störf

Starf sem laust er til umsóknar skal standa opiđ jafnt konum og körlum. Markvisst skal unniđ ađ ţví ađ störf flokkist ekki undir sérstök kvenna­ eđa karlastörf og gćtt ađ kynjasamţćttingu m.a. međ ţví ađ skođa hvernig starfslýsingar eru orđađar. (tilv. 20. gr. 10/2008)

Starfsţjálfun, endurmenntun og símenntun

Skólinn vill tryggja ađ konur og karlar njóti sömu möguleika til endurmenntunar, símenntunar og starfsţjálfunar og til ađ sćkja námskeiđ sem haldin eru til ađ auka hćfni í starfi eđa til undirbúnings fyrir önnur störf. (tilv. 20. gr. 10/2008)
Sjá jafnréttisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps, svalbardsstrond.is

Börn

 • Leik- og kennsluefni mismuni ekki kynjunum.
 • Kennsluhćttir skulu vera fjölbreyttir.
 • Markvisst skal unniđ gegn stöđluđum kynímyndum stúlkna og drengja.
 • Börn skulu hljóta frćđslu um jafnréttismál til ađ búa ţau undir jafna ţátttöku í samfélaginu.
 • Gćta skal jafnréttis í öllu starfi skólans.

Í skólanum fer jafnréttisfrćđsla fram í gegnum lestur bóka, ţar sem fjallađ er um málefniđ. Frćđslan fer einning fram í umrćđum, námi, leik og skipulögđu starfi skólans. Leitast er viđ ađ undirbúa börnin sem best fyrir ţátttöku í samfélaginu međ ţví ađ kynna fyrir ţeim og leyfa ţeim ađ taka ţátt í fjölbreyttum verkefnum innan skólans.Viđ innkaup leikfanga og kennsluefnis er leitast viđ ađ ţađ höfđi jafnt til beggja kynja.
Ábyrgđ: Skólastjóri/deildarstjóri og allir kennarar skólans bera ábyrgđ á ađ unniđ sé eftir áćtluninni.

Foreldrar

 • Litiđ er á feđur og mćđur sem jafngild í foreldrasamstarfinu.
 • Beina skal samskiptum og orđum jafnt til feđra og mćđra ţegar um sameiginlegt forrćđi barns er ađ rćđa, hvort sem foreldrar eru í sambúđ eđa ekki.
 • Um samskipti viđ foreldri sem ekki fer međ forsjá barns fer samkvćmt fyrirmćlum 52. gr. barnalaga, nr. 76/2003

Í Álfaborg/Valsárskóla er stuđlađ ađ ţví ađ jafnvćgi sé í samksiptum viđ foreldra barnanna. Öll bréf sem send eru til foreldra skulu stíluđ jafnt á báđa foreldra. Ţegar ţarf ađ hafa samband viđ foreldra vegna veikinda barns, foreldrasamtala eđa annars sem viđkemur leikskólabarninu skal hafa samband jafnt viđ báđa foreldra.

 

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517