Međferđ agamála

Í Valsárskóla reynum viđ öll ađ láta skólasáttmálann stýra hegđun okkar og ákvörđunum.

Ef nemandi eđa starfsmađur í skólanum virđir ekki skólasáttmálann gilda öryggisreglurnar.

Öryggisreglurnar vernda sáttmálann međ ţví ađ útskýra nánar hvađ í honum felst.

Ţeir sem brjóta öryggisreglur fá alltaf tćkifćri til ađ bćta hegđun sína.

Ef nemandi eđa starfsmađur brýtur ítrekađ gegn öryggisreglum ţarf hann ađ rćđa viđ skólastjóra/námsráđgjafa og gera uppbyggingaráćtlun. Uppbyggingaráćtlun er tímasett áćtlun ţar sem fundnar eru leiđir til ađ leiđrétta hegđun og gera sér betur grein fyrir orsökum hennar og afleiđingum.

Ţannig geta allir sem brjóta öryggisreglur hjálpađ til viđ ađ gera skólann betri fyrir okkur öll. Skýr mörk 1.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517