Međferđ eineltismála

Einelti getur átt sér stađ á öllum skólastigum. Einelti í skóla getur fylgt barni út lífiđ ef ekkert er ađhafst. Vinatengsl myndast oft á fyrstu árum barnsins og getur skipt miklu máli ađ barniđ lćri snemma ţessi félagslegu tengsl sem styrkir ţau í samskiptum viđ ađra.

Í Álfaborg/Valsárskóla er unniđ međ nudd og jákvćđa snertingu. Međ ţeirri vinnu verđa börnin međvitađri um líkama sinn, lćra ađ ţekkja mörkin hvađ er viđeigandi eđa óviđeigandi snerting og efla samkennd og sjálfsmynd. Viđ teljum ađ ţessi vinna sé einn ţáttur í viđleitni okkar í ađ fyrirbyggja einelti.


Hlutverk starfsfólks skiptir öllu máli, bćđi hvađ varđar viđhorf, framkomu og viđbrögđ viđ einelti/ofbeldi. starfsfólk skal ávallt vera vakandi fyrir samskiptum barnanna ţví einelti byrjar oft í smáum og duldum atvikum sem geta vaxiđ ef ekki er brugđist fljótt viđ ţeim.

Einelti getur veriđ ţegar:

  • Barn eđa börn leggja barn í einelti
  • Starfsmađur leggur barn í einelti
  • Foreldrar og ţeirra barn leggur barn í einelti
  • Starfsmađur/starfsmenn leggja starfsmenn í einelti

Skólinn stuđlar ađ ţví ađ allir starfsmenn fái frćđslu um einelti og annars konar ofbeldi.

Frekari upplýsingar um međferđ eineltismála er ađ finna í öryggisáćtlun skólans

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517