Viđbrögđ viđ agabrotum

Viđbrögđ viđ hegđun nemenda er einn ţáttur í menntun ţeirra. Samkvćmt 28. gr. Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sbr. lög nr. 19/2013, ber ađ halda uppi námsaga međ ţeim hćtti sem samrýmist mannlegri reisn barnsins og öđrum réttindum samkvćmt sáttmálanum. Barnaréttarnefnd Sameinuđu ţjóđanna hefur sömuleiđis lagt áherslu á ađ viđbrögđ viđ agabrotum nemenda skuli miđa ađ ţví ađ rćkta persónuleika, hćfileika og andlega og líkamlega getu nemenda. Í samrćmi viđ ţetta er í 11. gr. reglugerđar um ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins í grunnskólum nr. 1040/2011 tekiđ fram ađ veita skuli ţeim nemendum sem sýna af sér óćskilega hegđun eđa slaka ástundin stuđning og ađ taka skuli tillit til ađstćđna og ţarfa nemenda og stuđla ađ alhliđa ţroska, velferđ og menntun hvers og eins.

Međferđ alvarlegra eđa ítrekađra agamála fara eftir eftirfarandi ferli

1. Umhugsun. Nemandinn fćr góđan tíma til ađ róa sig og hugsa máliđ áđur en rćtt er viđ hann.

2. Umrćđa. Reynt ađ fá sem besta mynd af atvikinu og hvort hugsanlega ađrir hafa komiđ viđ sögu

3. Uppbygging- Hvađ er hćgt ađ gera til ađ koma í veg fyrir ađ atvikiđ komi upp aftur, ţarf ađ breyta einhverju? Er hćgt ađ bćta fyrir ţađ sem gerđist.

4. Fyrirgefning/loforđ. Fariđ yfir hvernig nemandinn vill haga ţví ađ bćta fyrir brot sitt. Lyilatriđi eru fyrirgefinin og loforđ. Nemandinn ţarf ađ spyrja sig: Ţarf ég ađ biđja einhvern fyrirgefningar? Ţarf einhver ađ biđja mig fyrirgefningar? Ţarf ég ađ lofa ađ bćta eitthvađ í hegđun minni? Ţarf einhver annar ađ bćta sig? Ţarf ađ bćta eitthvađ í skólasamfélaginu?

Mikilvćgt er ađ nemendur biđji ekki fyrirgefningar eđa lofi einhverju án ţess ađ hafa gert sér grein fyrir  ţví í hverju ţađ felst. 

Međferđ alvarlegra eđa ítrekađra agabrota eru unnin hjá skólastjóra - öll brot á skólasáttmálanum (skólareglum) eiga starfsmenn ađ upplýsa foreldra/forráđamenn um. 

Ef nemandi sýnir af sér óásćttanlega hegđun og sinnir ekki fyrirmćlum ćđstu stjórnunar skólans er litiđ svo á ađ ekki sé öruggt fyrir ađra nemendur ađ hafa hann í skólanum. Ţá er haft samband viđ foreldra og nemandinn sóttur. Foreldrar og nemandi funda međ skólastjórananda eins fljótt og auđiđ er (helst nćsta dag) til ađ finna viđunandi lausn á vandanum.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517