Fyrirgefning

Fyrirgefning er mikilvŠg fyrir samfÚlag skˇlans. Athafnir einstaklinga Ý skˇlanum geta leitt til ˇfyrirsjßalegra aflei­inga sem getur skapa­ ˇtta hjß ÷­rum nemendum. Ef ekki er l÷g­ fram fyrirgefning ■egar gert hefur veri­ eitthva­ ß hlut einhvers getur ■a­ or­i­ til ■ess a­ fˇlk for­ast athafnir en heldur sig frekar innan marka almennt vi­urkenndrar heg­unar. Ëtti er ■annig ein af undirrˇtum heg­unar og ■eirrar m˙gmenningar sem einkennir samfÚl÷g ■ar sem einstaklingar eru hrŠddir hver vi­ annan. Oft er ali­ ß ■essum ˇtta vi­ aflei­ingar athafna Ý umrŠ­u sÚrstaklega ■egar reynt er a­ fß einstaklinga til a­ gera eitthva­ sem ■eir vilja ekki.

■annig getur ˇttinn og ˇvissan um aflei­ingar athafna virka­ lamandi ß borgaralega virkni og sk÷pun raunverulegs valds.

Fram a­ ■eim tÝma h÷f­u a­eins veri­ framkvŠmdar fimm akademÝskar rannsˇknir ß fyrirgefningu en Ý dag skipta ■Šr hundru­um (Fincham, Jackson, & Beach, 2005).á


Margir telja a­ ■a­ a­ fyrirgefa sÚ Ý raun a­ sam■ykkja a­ ß ■eim hafi veri­ broti­ og a­ ■a­ sÚ bara e­lilegt og ekkert vi­ ■vÝ a­ gera. Ůa­ a­ fyrirgefa sÚ ■annig birtingarmynd ■ess a­ vera veikur og a­ hŠgt sÚ a­ va­a yfir m÷rk vi­komandi. Fincham og fÚlagar (2006) koma me­al annars inn ß Ý grein sinni hvert e­li fyrirgefningar er og hva­ a­skilur fyrirgefningu frß řmsum ÷­rum fyrirbŠrum eins og til dŠmis sßttarger­ (e. reconcile). Fincham fjallar um a­ fyrirgefning er ferli en ekki bara ßkv÷r­un. Ferli­ hefst hins vegar me­ ■eirri ßkv÷r­un a­ vilja fyrirgefa og lŠra ■ß um lei­ hvernig fara ß a­ ■vÝ a­ ˙tfŠra ■a­ ferli. Ůa­ tekur sem sagt tÝma a­ fyrirgefa og sß sem broti­ hefur gegn einhverjum ■arf a­ bera vi­ringu fyrir ■vÝ ferli sem brota■oli ■arf a­ fara Ý gegnum til a­ yfirvinna sßrsaukann. Ůegar vi­ fyrirgefum ■urfum vi­ ekki a­ taka ■ann sem vi­ fyrirgefum Ý sßtt og vi­ fyrirgefum ekki til a­ leysa a­ra frß sekt, sk÷mm, lÝtilsvir­ingu e­a ÷­rum sßrsauka. Vi­ gerum ■a­ til a­ leysa okkur sjßlf frß ■essum hamlandi og neikvŠ­u atri­um. Ůegar vi­ fyrirgefum ■ß leysum vi­ ■ann sem olli okkur sŠrindum frß äskuldô sem mynda­ist vi­ broti­ ■rßtt fyrir a­ sß hinn sami eigi ■a­ alls ekki skili­. Sß sem fyrirgefur er ■annig a­ gefa ˇver­skulda­a gj÷f til ■ess sem broti­ hefur gegn honum (Enright, Freedman, & Rique, 1998).
Fyrirgefningin er ■annig Ý raun og veru vi­urkenning ß ■vÝ a­ broti­ hafi veri­ gegn vi­komandi og a­ ■a­ hafi veri­ illa gert og a­ tilefnislausu. Ůa­ ß ekkert skilt vi­ ■a­ a­ lßta eins og ekkert hafi gerst e­a gera lÝti­ ˙r brotinu me­ athugasemdum eins og ä■etta skiptir engu mßliô e­a ävi­ skulum bara gleyma ■essuô. S˙ a­fer­ lei­ir eing÷ngu til ■ess a­ sßrsaukinn fŠr nŠ­i til a­ vaxa og skyggja um lei­ meira og meira ß lÝfsgŠ­i og lÝfsgle­i ■ess sem ber sßrsaukann. Me­ fyrirgefningu er sßrsaukanum gefi­ vel skilgreint plßss og sÝ­an er unni­ me­ hann Ý ferli lŠkningar og endurreisnar (Fincham, 2006).
Ůa­ er algengt a­ einstaklingar sem broti­ hefur veri­ ß telja sig hvorki geta nÚ vilja fyrirgefa. ═ flestum tilfellum er ■ß um a­ rŠ­a ranga skilgreiningu ß ■vÝ hva­ ■a­ er a­ fyrirgefa. Flestir vilja fyrirgefa ■egar ■eir heyra um hva­ ■a­ snřst en telja sig ■ˇ ekki geta fyrirgefi­. Fyrirgefning er flˇki­ og tÝmafrekt ferli og Ý m÷rgum tilfellum er nau­synlegt a­ leyfa faga­ila a­ hjßlpa sÚr Ý gegnum ■a­ ferli, sÚrstaklega ef skilningur ß hva­ fyrirgefning er liggur ekki ljˇs fyrir (Wade, 2012).
Allir menn vilja fß a­ vera hamingjusamir og fß a­ lÝ­a vel. Ef okkur tekst ekki a­ fyrirgefa hamlar ■a­ verlulega getu okkar til a­ lÝ­a vel og njˇta ■eirrar vegfer­ar sem vi­ erum ß.

Fyrirgefning er ■vÝ mikilvŠgt til a­ hreinsa andr˙msloft Ý samfÚl÷gum og vernda frelsi einstaklina. Me­ ■vÝ a­ ÷­last frelsi undanáaflei­ingum athafna sinna geta menn haft frelsi til a­ a­hafast eitthva­ yfir h÷fu­ og a­eins me­ ■vÝ a­ vera st÷­ugt viljugir til a­ skipta um sko­un og byrja upp ß nřtt er hŠgt a­ treysta m÷nnum fyrir ■vÝ mikla valdi a­ geta hrundi­ einhverju nřju af sta­.

A­rir kostir en fyrirgefning eru hefnd og refsing. Hefndin getur komi­ fram sem einhverskonar sjßlfvirkt ferli athafnarinnar, a­ ■egar einhverju er hrundi­ af sta­ sem a­ misferst ■ß getur ■a­ leitt til vÝtahrings hefnda sem heldur endalaust ßfram, fyrirgefning og refsing eru tŠki til a­ binda enda ß ■etta ferli. Fyrirgefning er Ý vissum skilningi frelsi frß hefndinni sem a­ lŠsir bß­a a­ila Ý endalausu og sjßlfvirku ferli athafnarinnar.

Refsing getur nřst sem sta­gengill fyrirgefningar, h˙n er Ý m÷rgum tilfellum nau­synleg ■egar fyrirgefning er ekki vi­eigandi. BŠ­i fyrirgefning og refsing eiga ■a­ sameiginlegt a­ ■au reyna a­ enda vÝtahring hefnda sem a­ annars myndi ganga ßfram endalaust.

Fyrirgefning og refsing eru gagnkvŠm hugt÷k en ekki andstŠ­ur. Menn geta ekki raunverulega fyrirgefi­ eitthva­ sem ■eir geta ekki refsa­ fyrir, ef ■eir hafa ekki vald e­a l÷gmŠti til a­ beita refsingu er fyrirgefningin ekkert nema innantˇm or­. A­ refsa fyrir eitthva­ sem er ˇfyrirgefanlegt, Ý ■eim skilningi a­ ■a­ liggur hvorki vald nÚ l÷gmŠti ß bak vi­ refsinguna, er hefnd en ekki refsing. Me­ fyrirgefningu e­a refsingu er hŠgt a­ binda enda ß annars endalaust ferli sem hrundi­ er af sta­ me­ ath÷fnum. En ■a­ sem gefur ath÷fnum fyrirsjßanleika og samfÚl÷gum st÷­ugleika eru lofor­.

Menn eru Ý ˇhjßkvŠmilega ˇßrei­anlegir, ■a­ getur enginn sagt fyrir um ■a­ hver hann ver­ur ß morgun og ■a­ er ˇm÷gulegt a­ segja til um ßhrif athafnar Ý samfÚlagi jafningja ■ar sem a­ allir hafa s÷mu getu til a­ a­hafast.

Til a­ vega ß mˇti ■essum ˇßrei­anleika hafa menn frß ÷rˇfi alda gert sÝn ß milli samninga og sßttmßla sem grundvallast ß lofor­um.

Valsßrskˇli á| áSvalbar­sstr÷nd | á601 Akureyri á| áS. 464 5510á | ávalsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskˇlinn ┴lfaborg á| áSvalbar­sstr÷nd á| á601 Akureyri á| áS. 464 5505á| áalfaborg@svalbardsstrond.is
Tˇnlistaskˇli Svalbar­sstrandará| áSvalbar­sstr÷nd á| á601 Akureyri á| áS. 464 5519á| tonlist@svalbardsstrond.isá
VINABORG ľ VISTUN | S. 464 5517

á