Ógnandi hegđun nemenda

Í leik- og grunnskólum landsins eru ýmiskonar einstaklingar. Sumir nemendur geta átt viđ alvarlega hegđunarvandamál ađ etja sem geta stafađ af geđsjúkdómum eđa geđröskunum ýmiskonar. Skólar verđa ţví ađ vera viđbúnir ţví ađ alvarleg stađa geti komiđ upp í skólanum vegna hegđunar nemanda. 

Unniđ samkvćmt 13.grein reglugerđar um ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins í grunnskólum en ţar segir:

,,Líkamlegt inngrip í mál nemenda vegna óásćttanlegrar og/eđa skađlegrar hegđunar. Starfsfólki skóla er óheimilt ađ beita líkamlegum refsingum og líkamlegu inngripi í refsingarskyni. Ef starfsfólk skóla metur ađ háttsemi nemenda leiđi af sér hćttu fyrir samnemendur og/eđa starfsfólk skóla ber starfsfólki skylda til ađ bregđast tafarlaust viđ slíku međ líkamlegu inngripi til ađ stöđva nemanda. Líkamlegu inngripi skal ađeins beitt í ýtrustu neyđ og eingöngu ţegar ljóst er ađ ađrar leiđir duga ekki til ađ forđa nemanda frá ţví ađ skađa sig og/eđa ađra. Starfsfólki skóla er óheimilt ađ neyta aflsmunar nema nauđsyn krefji til ađ stöđva ofbeldi eđa koma í veg fyrir ađ nemandi valdi sjálfum sér eđa öđrum skađa eđa eignatjóni. Skal ţess ávallt gćtt ađ ekki sé fariđ strangar í sakirnar en nauđsyn ber til í samrćmi viđ međalhófsreglu 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Láta skal tafarlaust af inngripi er hćttu hefur veriđ afstýrt. Skólastjóri skal sjá til ţess ađ atvik samkvćmt ţessari málsgrein séu skráđ og varđveitt í skólanum svo og ferill máls og ákvarđanir sem teknar eru í kjölfariđ, í samrćmi viđ lög um persónuvernd nr. 77/2000. Atvikaskráning skal fela í sér lýsingu á ađdraganda, atburđinum sjálfum og mati á ţeirri hćttu sem orsakast hefđi af athafnaleysi."

Mikilvćgt er ađ starfsfólk vinni ekki eitt viđ slíkar ađstćđur og kalli eftir ađstođ annars starfsfólks skólans eđa viđeigandi utanađkomandi ađstođ, t.d. frá lögreglu, heilsugćslu eđa öđrum eftir atvikum.“

  • Ef nemandi sýnir ögrandi hegđun, verđur ofbeldisfullur,  hćttulegur sér eđa öđrum ţá verđur starfsmađur sem er međ nemandanum ađ ná tafarlaust í ađstođ. Eftir ţađ er mikilvćgt ađ stoppa hann og/eđa fjarlćgja ađra nemendur úr ađstćđum.  
  • Ţegar nemandi er orđinn rólegur er fariđ yfir ađdraganda reiđikastsins og reynt ađ finna út ađrar útgönguleiđir. Einnig er haft samband heim og fariđ yfir atvikiđ.
  • Í framhaldi, helst ekki seinna en nćsta dag er nemandi síđan í einvist á skrifstofu skólastjóra, tvćr kennslustundir ef viđ höfum náđ ađ stoppa nemandann áđur en til ofbeldis kom, allan daginn ef hann hefur náđ ađ beita ofbeldi.
  • Nćsta dag ţar á eftir mćtir nemandinn skv.stundarskrá sinni.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517