Heilsugćsla í skólum

Hlutverk heilsugćslu í skólum

Hlutverk heilsugćslu í skólum er ađ sinna heilsuvernd nemenda. Ţetta er gert međ reglubundnum skimunum og eftirliti, frćđslu og teymisvinnu kringum einstaka mál.

Heilsugćsla í skólum er framhald ung- og smábarnaverndar. Starfsemi skólaheilsugćslu er skv. lögum, reglugerđum og tilmćlum er um hana gilda. Hún er međal annars fólgin í reglulegum heilsufarsathugunum, ónćmisađgerđum, heilbrigđisfrćđslu og ráđgjöf til nemenda, foreldra og starfsfólks skólans.

Hlutverk heilsugćslu í grunnskólum

Heilsugćsla í leikskólum er unnin í nánum tengslum viđ ungbarnavernd. 

Ef barniđ hefur veriđ amk. ţrjá mánuđi í leikskóla ţá vinsamlega prentiđ út međfylgjandi upplýsingablađ og afhendiđ deildarstjóra barnsins í leikskólanum til útfyllingar. Hafiđ svo útfyllt blađiđ međferđis í ungbarnaverndina.


Fjögurra ára skođun fer fram í leikskólanum og er skylda

Eyđublöđ fyrir:
 

Hjúkrunarfrćđingur Álfaborgar/Valsárskóla er  Brynhildur Smáradóttir og skólalćknir er Jón Torfi Halldórsson. Brynhildur er međ viđveru fyrsta og ţriđja föstudag í mánuđi frá kl. 08:30 -12:00

Markmiđiđ međ heilsugćslu í skólum er ađ stuđla ađ ţví ađ börn fái ađ ţroskast viđ ţau bestu andlegu, líkamlegu skilyrđi sem völ er á. Til ţess ađ vinna ađ markmiđi ţessu er fylgst međ börnunum svo ađ frávik finnist og viđeigandi ráđstafanir verđi gerđar sem fyrst. Áherslan er lögđ á ađ fyrst og fremst beri foreldrar ábyrgđ á heilsu og ţroska barna sinna, en starfsliđ heilsugćslu í skólum frćđi, hvetji og styđji foreldra í hlutverki sínu. Á heimasíđu Miđstöđvar heilsuverndar barna má finna nánari upplýsingar um heilsugćslu í skólum og ráđleggingar til foreldra um heilbrigđistengd málefni.

Áherslan verđur á heilsuverndarţáttinn, erfiđustu tilfellin varđandi langveik börn og ţverfaglega vinnu og móttöku barna í opnum tímum.

Skipulögđ heilbrigđisfrćđsla og hvatning til heilbrigđra lífshátta verđur unnin eftir ţví sem unnt er. Byggt er á hugmyndafrćđinni um 6-H heilsunnar sem er samstarfsverkefni skólaheilsugćslunnar og Lýđheilsustöđvar. Eftir frćđslu fćr barniđ fréttabréf međ sér heim. Ţá gefst foreldrum kostur á ađ rćđa viđ börnin um ţađ sem ţau lćrđu og hvernig ţau geti nýtt sér ţađ í daglegu lífi.

 Yfirlit yfir smitsjúkdóma og viđbrögđ viđ ţeim

 

Ţađ er ekki hlutverk skólahjúkrunarfrćđings ađ vera međ slysamóttöku í skólanum. Skólahjúkrunarfrćđingur veitir fyrstu hjálp ţegar alvarlegri slys verđa í skólanum og er starfsfólki skólans til stuđnings og ráđgjafar ţegar upp koma veikindi og slys hjá nemendum, á ţeim tíma sem hjúkrunarfrćđingur er viđ störf.

Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslustöđ eđa slysadeild skulu foreldrar/forráđamenn fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í foreldra á skólatíma barnsins.

Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af skólaheilsugćslunni. Foreldrum er bent á ađ snúa sér til heimilislćknis og Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri međ heilsufarsmál sem ekki teljast til skólaheilsugćslu.

Foreldrar/forráđamenn bera ábyrgđ á líđan og heilbrigđi barna sinna.  Góđ samvinna og gott upplýsingaflćđi er mikilvćgt til ađ starfsfólk skólaheilsugćslu geti sinnt starfi sínu sem best.  Ţví eru foreldrar hvattir til ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđing skólans ef einhverjar breytingar verđa hjá barninu sem gćtu haft áhrif á andlegt, líkamlegt eđa félagslegt heilbrigđi ţess.  Ađ sjálfsögđu er fyllsta trúnađar gćtt um mál einstakra nemenda.

Vilji foreldrar/forráđamenn fá upplýsingar um einstök atriđi, hvađ varđar heilsugćsluna er ţeim velkomiđ ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinginn.

Ef foreldrar/forráđamenn vilja ekki ađ börn ţeirra taki ţátt í einhverju af ţví sem skólaheilsugćslan bíđur nemendum upp á, eru ţeir beđnir um ađ hafa samband viđ skólahjúkrunarfrćđing sem fyrst.  Ef ekkert heyrist frá foreldrum verđur ţađ skođađ sem samţykki.

Valsárskóli  |  Svalbarđsströnd |  601 Akureyri  |  S. 464 5510  |  valsarskoli@svalbardsstrond.is
Leikskólinn Álfaborg  |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5505 |  alfaborg@svalbardsstrond.is
Tónlistaskóli Svalbarđsstrandar |  Svalbarđsströnd  |  601 Akureyri  |  S. 464 5519 | tonlist@svalbardsstrond.is 
VINABORG – VISTUN | S. 464 5517